Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Síða 10

Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Síða 10
202 NÝTT KIRK.TUBLAÐ vegna œ11aði eg áður fyr að fIýja ti 1 Tarsis, því að e g v i s s i a ð þ ú e r t 1 í k n s a m u r o g m i s k u n n s a m u r guð, þolinmóður og gæzku ríkur og óliótræki n n Og hefir þú skilið þetta með undranjólann eða rísínus- runninn? I þeirri samlíkingu kemur föður-hugsjónin fram. Jónas saknar plöntunnar sem hann á þó ekki og hefir ekkert fyrir liaft; honum þykir fyrir að hún skuli eyðast og að engu verða. En nú hefir guð alið upp ótal menti og málleysingja i hinni miklu borg, og það þessi blessuð börn, sem hafa fá- fræðina sér til afsökunar, og guði ætti ekki að þykja vænt um lífið at sínu lífi, sem hann hefir borið föður-umhyggju og á- hyggju fyrir: E n J a h v e s a g ð i: Þ i g t e k u r s á r t f i I r í s í n u s- runnsins, sem þú hefir ekkert fyrir haft og ekki upp klakið, sem óx á einni nóttu og hvarf á einni nóttu. 0« niig skyldi ekki taka sárt til Níníve, h i n n a r m i k 1 u b o r g a r, þ a r s e m e r u m e i r a e n h u n d r- a ð o g t u 11 u g u þ ú s u n d i r m a n n a, e r e k k i þ e k k j a hægri hönd sína frá hinni vinstri, og fjöldi af skep n u m (4,10.n). Þessi dýrðlega fræðisaga, í æfintýrabúningnum skemti- lega, ætti að vera í barnabókunum okkar. Þvílíkt umtalsefni í höndum góðs kennara! Mér varð innilega vel til þessa smárits á námsárum rnín- um vegna niðurlagsorðanna, að guð láti sér anl um dýrin. Frenutr lítið var þar annars við háskólann kent til skilnings þessa fi’æðiskáldskapar. Stóð i þeirn. Hvorki hrátt né soðið. Eg man enn hvernig einn kennarinn var að vandræðast með það, að viðsjált væri að hafna virkileik frásögunnar, vegna heimfærslunnar í munni Kr'sts. Eins og samlíkingargildið sé eigi að öllu leyti hið sama, hvort sagan er af virkilegum viðburði, eða er skáldsaga, og hvað Kristur sjálfur hélt um það efni! Hati hann annars nokkurn tíma hugsað um ]>að atriði fyrir sig? Tökum t. d. dauða Baldurs úr goðasögum okkar. Sag- an sú befir hið allra-sannsögulegasta gildi fyrir oss til allra samlíkinga og til alls lærdóms. Til dæmis að taka þetta: Að hinn blindi áss vegur að bróður sínum Baldri!

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.