Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Side 16

Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Side 16
208 NÝTT KIRKJTTBLAÐ prestinum þetta árið. Dómkirkjuprestur stendur eipi í gegn tvískifting embættisins — og gengur }>á jafnframt undir nýju lög- in, — sjái hann að breytingin er ósk meiri hluta safnaðarins; en eigi mun hann telja vissu fengna um það af hinum fámenna safnaðarfundi sem haldinn var um málið í sumar, og verður sóknarnefnd að yrkja upp á nýjan stofn. Vonandi verður þetta alt komið í kring í nœstu l’ardög- um, og þá orðnir 2 þjóðkirkjuprestarnir hér i bænum. Séra FriÖrik Friðrikssou kom lieim um miðjun lyrri mánuð. Hann liefir verið úrlungt i Dan- mörku, æði mikið uf' peim tíma vur hann ú ferðalagi. einkum ú Jót- lundi, en 4 múnuði sat liann i Alaborg, og vur þnr frainkvæmdurstjóri fyrir K. F. U. M. Þar var sú félagsskapur mjög svo húgborinn, er séra Friðrik kom uð, en rétli ótrúlegu við, og mú nefnu sem dæmi þess, að 8 númssveinur úr hinum ulmenna mentaskólu Álnborgar voru í félug- inu, er séra Friðrik kom, en 72 þegur hann íor þuðun. I skólapilta- deildinni þar liélt lmnn ullmargu fræðandi fyrirleslra um íslenzk efni. I Dnnmörku vur lugt mjög fust að séra Friðrik að setjast þur að og gefa sig nð kristilegri safnuðurstarfsemi þar, en hann sætir eigi þeim boðuin, en lieldur úfram hér heima, nú um sinn, slarfi sínu við K. F. U. M. liér. Séra Runólfur Runólfsson hefir í sumur gegnt preslþjón- ustu við Luugarnesspilula, og hefir séra Friðrik beiðst Iuusnar og tek- ur eigi við þeim starfu al'tur. Prestvígsla. Guðmundur Einursson húskólukandidat var prestvigður 16. l'. m. til Ólafsvíkur. Forslöðuinaður prestaskólans vígði í sjiikdómsforf'öllum biskups. Vjarmi, kristilegt heimilishlað. Kemur út tvisvar í múnuði. Verð 1 kr. 50 au., í Ameríku 75 cent. Ritstjóri Bjarni Jónsson kennari. Breiðablik, múnaðarrit til stuðnings íslenzkri menning. Ritstjóri séra Friðrik J. Bergmann, Winnipeg —Verð 4 kr. hér ú lundi. — Fæst hjú Árna Jóhannssyni biskupsskrifaru. Sameiningin, múnaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. i Vesturheimi Ritstjóri: séra Jón Bjarnason i Winnipeg. Hvert númer 2 ai-kir. Verð hér ú landi 2,00 kr. Fæst hjú kand. Sigurb. A. Gislasyni Rvík Ritstjóri: ÞÓRHALLUR BJARNARSON. Fólagsprentsmiðjari.

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.