Nýtt kirkjublað - 15.09.1908, Blaðsíða 1

Nýtt kirkjublað - 15.09.1908, Blaðsíða 1
NYTT KIRKJUBLAÐ HALFSMÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1908. Reykjavik, 15. septernber 18. blað ?-.'> o (?.í2i,£-m^.£m,ái,.'7.,í^i.-Zi,í2,r. |uði lifum vér, erum og hrcerumst'. Eg lofa þig, sem leyfir mér að lifa, hrœrast, vera í þér; í vissu þeirri finn eg frið pótt fár og neyð eg búi við. Eg veit ei annan veg né ráð i veróld hér en þína náð; eg veit ei aðrar varnir mér en vissu þá, að lifa i þér. Þinn andi ríkir inst í mér, og ehkert lifir nenia af þér, þú fyllir heiminn hátt og lágt, — það lijartað skilur ósjálfrátt. Af þeirrí hugsun helgast att, af hugsun þeirri skilst mér alt. Sú vitund kallast von og trú, en vissan hún er sjálfur þú. Oss skilst, að kraftur kœrleikans sé Kristur, eining Guðs og manns; en lógmát efst af öllum ber: að uppskerum hvað sáum vér. Mve lengi skyldi lœrast Jiér að lifa, Drottinn Guð, iþérP

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.