Nýtt kirkjublað - 01.10.1908, Blaðsíða 15

Nýtt kirkjublað - 01.10.1908, Blaðsíða 15
___________ NÝTT KT RK.TTJBLA£). ___ 2S1 IJisktipasklf/in. Hallf’rítnur biskup lekk luusn frá emltœUi 19. f. m. o<; s. d vttv séru Þórliulluv skipuður. Hallgrfmur biskup vigir eftirntunn sinn 4. þ m. Prestaskólinn. Séra Jón Helgason er setlur forstöðumaður, og í sreti buns er settur kund. Haraldur Nielsson. Séra Jón er 42 áru, en Huruldur tœplega fertugur, en nteiri munur er á kandidatsaldri þeirra [1892 og 1897]. Skólinn er nú fullrn 60 óra og hafa 4 verið forstöðumenn, og slendur i mörkum að kalla um seinasta forstöðumann, að hunn hafi sinn hluta óskertun, lö ár. Þeir voru um 20 órin Pétur og Sigurður, itvor um sig, en séru Helgu naut skomst i þeirri stöðu. Ekki hafa fleiri fastir kennarar verið við skölann en 7, af þeirn 2 heimspekis- kennarar. Lengstan starfstíma við skólunn á Sigurður lektor, tjóra tugi ára. Lagaskólinn kemst á luggirnar í dag með 6 nemendum. Keunaruskóliun hyrjur i dag ineð 52 nemendum, o;1 verður eigi úr svo litlu uð „spila“, ef sú viðkoma helzt. Heimavistarskóli gat hann þvi miður ekki orðið. Hcimspekiskcnuari H. Hölfding fekk kveðju héðan skrautritaðu, er lmnn bufði verið 25 ár við liá- skólann 1. f. m. Honum vur þakkað „sturf hans í þjónustu munn- úðar, frjólslyndis og sannleika.“ Þess mœtli um leið gela að undir ávarp þettu rituðu ýmsir und- legrar stéttur menn sem náðst hetir til. • Vikjtt mœtti og að því, til uthugunar þeim er næst kunna að gang- ast fyrir slíkri kveðjusending til útlendings, að hún á að vera á voru eigin móli. Skilji só eigi er við tekur, getur þýðingarafrit orðið sam- ferðu. En vér viljum manninn sæma á voru eigin tungu. Þorsteiiin Hriem guðfnrðiskaudidat verður erlendis næsta vetur, lengst af i Danmörku, og kynnir sér þar kirkjulífið og iýðháskólana. Það væri óneitunlega mikið happ, að efnistnenn vorir sem flestir gætu að loknu námi hér lieimu farið ut.an og verið þar lengur eða skemur til að kynnast mönnuin og mentum. Að því hníga breyt- ingarlillögur við námsslyrkinn dunska, sem komið hafa fram á alþingi, en eigi hafa borið árangur. „Ofurcfii11 er nú komið út. Sitthvað úr þeirri sögu, og út uf henni, ætti að geta komið til tals hér f blaðinu.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.