Nýtt kirkjublað - 01.11.1908, Qupperneq 1

Nýtt kirkjublað - 01.11.1908, Qupperneq 1
NYTT KIRKJUBLAÐ HALFSMÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1908. 21. blað Reykjavík, 1. nóvember pétur biskup Jétursson 1808—1908. Enn er afstaðin aldarminning eins vors mikilhæfasta og ágætasta manns. Af kirkjunnar mönnum eru Jieir tveir sem svo er minzt þessi árin, Jpeir Tómas Sœtnundsson og Pétur biskup. Tómas er árinu eldri og árinu fyr vígður. Báðir verða svo prófastar, og báðir verða lífið og sálin i öllum félags- málum, bvor í sínu héraði. Báðir rita þeir mikið, Tónias verklegri umbótamaður þjóðfélagsins, Pétur meir i kirkjuleg- um fræðum. En samferðinni var barla skjótt lokið. Tómas látinn 1841. Um samvinnu þeirra manna virðist eigi vera að ræða meðan uppi voru saman. Litið um andlega mið- stöð í höfuðstaðnum, og liffæri [jjóðar og kirkju ])ó enn miklu vesælli þá en nú. MinningTómasar er hjá þjóðinni heitariogviðkvæmari. Eld- urinn sem af brennur var eigi slíkur i sálu Péturs. Og Tómas deyr ungur frá hugsjónunum skínandi björtum. Pétur verður að brjótast við framkvæmdirnar i löngu lífi, verður tiðum að aka seglum eftir vindi, og taka ])ví sem býðst. Minningu beggja hefir verið rœkilega á lofti haldið af ættmönnum. Nú er komin bókin um Pétur biskup eftir tengda- son hans, dr. Þorvald Thoroddsen, cins og frá var sagt fyrir löngu hér i blaðinu. Æfisagan er 22 arkir i stóru broti, Frágangur er hinn vaudaðasti. Þeir eru kostnaðarmenn sáman höfundurinn og Sigurður Kristjáusson. Sigurður hefir úlgáfuréttiun að guðs- orðabókum Péturé, og telur sér það bæði sœmd og seim, og

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.