Nýtt kirkjublað - 01.11.1908, Blaðsíða 3

Nýtt kirkjublað - 01.11.1908, Blaðsíða 3
NÝTT KIRKJUBLAB 243 Pétur biskup vár óvaualega orðvar, og mátti áldrei heyra neinum manni hallmælt. I viðræðum var hann oft smákým- inn og fyndinn, hagmæltur var hann vel en tók sjaldan á því. Hógvær og réttsýnn var hann í öllum málum, og vildi vinna meir með lagi en stífni. Aldrei lét hann tilfinningarnar hrífa sig til hvatra dóma um menn eða málefni; hann þekti veröldina eins og hún er með göllum þeim og hreyskleikum, sem rnannlífinu eru samfara, og skoðaði á efri árum lifið frá sjónarhæð Iangrar reynslu og athugunar. Þessvegna var hann mjög umburðarlyndur i trúarefnum og öllum öðrnm efnum. Þeir sem minst vita, og minst þekkja mannlíflð, érú' vanalega óbilgjarnastir". Það væri gaman að víkja að mörgu í 'þessú merkilega minningarriti, og bæta mætti við sögukornum, sem lýsa mann- inum. Það kann þá að verða siðar gert .Það er altaf gott að minnast Péturs biskups. allgríms biskups iveinssonap við biskupsvígslu 4. október 1908. Ekki að eg hafi þegar náð því eða sé þegar fullkominn, en eg keppi eflir því, ef eg skyldi geta höndlað það, með því að eg er höndlaður af Kristi Jesú. Brœður, ekki tel eg sjálfan mig enn hafa höndlað það; en eitt geri eg: cg gleymi því sem að baki er, en seilist eftir því, sem fyrir framan er, og keppi þannig að markinu til verðlauna himinköllun- ar guðs í Kristi Jesú. (Filipp. 3, 12—14). „Eg er höndlaður al' Kristi Jesú“. liversu einkenuileg er þessi játning postulans frammi fyrir söfnuðinum i Filippí- horg. sem liann reit bréf sitt lil, og liversu niikið er í henni fólgið? Fátt er tnönnum annars dýrmætara eu frelsið,’og mikið vilja menn til þess vinna að öðlast það og halda því;

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.