Nýtt kirkjublað - 15.12.1908, Page 1

Nýtt kirkjublað - 15.12.1908, Page 1
NÝTT KIRKJUBLAÍ) HALFSMÁN AÐ ARRIT FYRIR KJRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING ' W V^ V^V^V^ V^" vX V. 1908. Reykjavik, 15. desember 24. blað v vv^v X' Erindi úr „lariublómi” Halls prests Ögmundssonar á Stað i Steingríms- firði, d c. 1539, ciesús er sterkast ástar band allra góði'a manna; heldur má telja sjávar sand, en sannleik þinn að kanna; ]iú ert jiað mjúka milsku bland, er minkar ánauð sanna; hungrar til þín hugarins land, hefir sá hvorki mein né grand, er getur slikan granna. í kaþólskum kveðskap vorum er margt inuilega fagurt, en lítið er af honum kunnugt annað en Lilja. Sýnishorn er af þeim kveðskap í doktorsbók J. Þ., en dr. Jón lenti allur í Fornbréfa- safninu, og enginn sinnir nú þeirri tegund ljóða, og eru þar þó ef- laust margir gimsteinar, enn í fylsta trúargildi, eins og þetta ást- úðlega erindi. „Milska“ er hunangs-drykkur, sætur og ljúffengur. ^enningarfrelsi presta. „Skírnir11 flytur einkar rækilega grein um það efni eftir presta- skólakennara séraHarald Níelsson. Greinin heitir: „Trúarjátningarnar og kenningarfrelsi presta.11 Fyrirlestur séra Jóns Bjarnasonar urn „Gildi trúarjátuingauna11 hefir koiuið séra Ilaraldi af stað.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.