Nýtt kirkjublað - 15.12.1908, Blaðsíða 6

Nýtt kirkjublað - 15.12.1908, Blaðsíða 6
286^______ NÝTT KIRKJUBLAÐ — — Upp skýtur jörðinni aftur úr sænum, er j)á græn og fögur; vaxa ]m akrar ósánir .... Því næst koma þeir Baldur og Höður frá Heljar. Setjast þá allir samt og taiast við og minnast á rúnar sínar og ræða of tíðindi þau, er fyrr uni höfðu verið . . . . Þá finna þeir í grasinu gulltötlur þær, er æsirnir höfðu átt. — — Og lika ber svo mikið á milli að guðs- eða gullaldar- ríki spámannanna er alt þessa heims Eddu-rikið er yfir- heimslegt „á Gimli á himni“: „Þar skulu dyggvai- dróttir byggja, og of aldurdaga yndis njóta.“ V. Stórkostlega mikið íhugunarefni er það, hvort kirkjan hefir eigi vilzt að nokkru frá mannaveiðahugsjóninni fornu? Réttara sagt, hvort hún hefir eigi orðið einhliða. Hug-jóninni er haldið uppi með kristniboðinu Og mikið er þar deilt um aðferðir og árangur. Hugsjóninni er hvað mest haldið uppi með viðleitninni að ná til hinnar einstöku mannssálar. Hvorttveggja er í beinu og réttu framhaldi af hinu upphaflega mannveiðastarfi. En sjálf umsköpum félagsheildarinnar? — Réttlæti, tieil- agleiki, friður — í farsælu lífi með fullu jafnrétti allra? Hefir kristin kirkja ekki oft stutt þau öfl mannfelagsins sem einmitt halda niðri réttlætinu og heilagleikanum og frið- inum — og farsæld fjöldans? Eitthvað er það óumræðilega hryggilegt, að öílugasta heyfingin í heiminum, næst kristindóminum, og í insta eðli sínu náskyld honum, frumlegum og óvolkuðum af heiminum, að þessi hreyfing — hjá vinnulýð menningar-þjóðanna síðasta mannsaldurinn — skuli hafa skipast á öndverðan meið við félagsskapinn þann, sem heíir lil geymslu guðsrikishngsjón- ina frá sjálfum Jesú Kristi, og stöðugt ákallar — með bænar- orðum sjálfs hans — að megi koma: Koma til jarðarinnar Erindiö liinum megin mcÖ cnska luginu lngra er upphaf að löngu ijóði sem séra Malthías hefir ort í haust með fleirum ljóðum, sem einu nafni heita Skólaljóð. N. Kbl, tlylur þetta fósturjarðarkvœði jafnskjótt og rúm leyíir.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.