Nýtt kirkjublað - 01.01.1909, Blaðsíða 5

Nýtt kirkjublað - 01.01.1909, Blaðsíða 5
KÍRKJUBLAÐ HALFSMÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1909. S 'S 'S V. Reykjavik, 1. janúar 1. blað 'vovf? ®Bfía j Efldu lands vors œðsta hnoss, andi guðs sem btjrð með oss! Vígðu bönd vors brœðralags, bönd hins nýja þjóðarhags! Skírðu nýrri skírn vorn lýð, skapa sanna frelsistíð! Gjör oss alla eitt i þér: I þér lifutn, hrœrumst vér! 9TóatlA. cSocIvvuncocm. fiúter. Um siðlLtina gera Frakkar sér mjög rangar hugmyndir, og þá ekki síður um höfuðmann hennar. Þetta skilningsleysi mun fyrst og fremst eiga rót sína í því, að Lúter er ekki að- eins mestur, heldur og þýzkastur allra manna i sögu vorri, að í skapferli hans koma saman svo kynjum sætir allir kostir og lestir Þjóðverja, að hann er jafnframt persónulegur fulltrúi hins undursamlega Þýzkalands. Llann var og gæddur eigin- leikum er sjaldan fara saman og venjulega eru rammar and- stæður. Hann var hvorttveggja í senn, draumlífur dulspek- ingur og skörungur til athafna. Húgsanir hans voru ekki að- eins vængjum gæddar, heldur og höndum. orðumi hans fylgdu athafnir. Hann var ekki einungis tunga heldur og sverð sinn- ar aldar. Þá var hann og hvorttveggja í senn, kaldrænn

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.