Nýtt kirkjublað - 01.01.1909, Blaðsíða 19

Nýtt kirkjublað - 01.01.1909, Blaðsíða 19
ÍSíYTT KTTlK.nTBl.AD 15 Slíkt bónakvabb œtti að vera sem allra sjaldnast, og ýmsir kunna að sogja að það ætti alls ekki að eiga sér stað. En maklegt er þó að gela þe^s um Kristjón bónda Jóusson í Marteinstungu, að bonum hefir farist vel við kirkju sína, reisti bana fyrir 12 árum, og kirkjan er í agætu standi, og skuldar bonum um l'/2 þús. kr. Sauisteypuiire takölliu fyrirhuguðu. Víðast hvar er óbugur á samsteypunum, bygðirnar vilja eigi missa prestinn sinn. Héraðsf. S.-M prfd. mælti með þeim óskum safnaðar að Slöðvarprk. haldist áfram. Eigi er siður liugur í Gaulverjabæjarsókn að fá því preslakalli haldið við. Róðgert að „skrifa til þingsins11. Minni hugur sagður í Villingaholtssókninni, prestur bjó ekki í þeirra brepp Þá kretjast Selvogsmenn að fá sérstakan prest settan meðan Arnarbælisprestur gengur eigi undir nýju líigin, og hafa þegar auga- stað á manni til að luka að sér þá þjónustu Héruðsf. Kjalarnessprfd. mólmælir í e. hlj. niðurlugning tveggja preslakalla hjá sér, Kálfatjarn- ar og Mosfells. Ovísl er enn um preslaköllin í Húnavatnsprfd, Melstað og Undirfell. Prestarnir sem sameiningunni geta tekið ganga ekki undir nýju launalögin, svo að kostur væri á meðan að fá sérstakan mann settan i hvoru þeirra, kænni söfnuðirnir sér saman um að út- sjá bann og biðja um hann. Prcstskosning fer fram í Staðarhólsprestakalli binu nýskipaða — Þingmannaleið- irnar þrjór eða livað? 1 kjöri verða þeir Brynjólfur kand. Magnússon, síra Jón á Sand- felli og síra Sveinn Guðmundsson í Sknrðsstöð. Engin undankoma að kjósa verður á einura stað, og verða þá útjaðrarnir nlkvæðalitlir í skammdeginu. Prestlaunasjóðurinn á að því er fjárhaldsmaðurinn spáir ein 40 þús. minna en ekki neitt núna í ársbyrjun, og er fremur ósjóðslega farið at' slað. Landsstjórnin greiðir alt frá sév í einu Ingi sem á vantar í hvert prófastsdæmi, svo að lýllist Jaun presta þar undir nýju lögum. Flestum preslum mundi greiði að skifting prófusts gerðist i banka eða útibúi. Þangað beint fúlgunni úr landssjóði í hvert prfd. Prófustur er skipuður 29. f. m. í Skagufjarðarprófustsdæmi sira Árni Björns- son á Sauðárkrók. Eriudið fremst í blaðinu er niðurlagserindið i fóslurjarðavkvæði sira Mattli- íasnr sein nóturnar voru við siðust. Skáldið hefir líka sent „Skóla- blaðinu'* Ijóðin, og flytur það þau núna í ársbyrjnn.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.