Nýtt kirkjublað - 15.02.1909, Blaðsíða 8

Nýtt kirkjublað - 15.02.1909, Blaðsíða 8
NÝTT KIRKJtJBLAÍ) 48 mozli t'iá stjórninni, sem varða kirkju og kenslumél, hafa borið fyrir þessi, nú við þingbyrjun, en kunna að vera fleiri: Háskóli í 4 deihtum, með fnllum báskólarettindum. Heimspekis- deildin bætist víð, með kenslu í íslenzkri málfræði, sögu landsins og bókmentum uð fornu og nýju. Háskólinn sé fenginn á 100 ára afmæli Jóns Sigurðssonar 17. Júni i91l. Þá er og liðin öldin frá því er frændur vorir í Noregi fengu sinn báskóla. Hafnarháskóla er þó ætlað áfram að búa til íslenzka embættismenn, og verður bann, meðan það belzt, skammur, balinn prófessoranna íslenzku. Styrktarsjóður liancla barnakennurum, viðbót úr landssjóði við skyldufrnmlag kennara, sem ráðnir eru til kenslustarfa, samkvæmt fræðslulögun um. Sextugir prestar eigi allir kost á að komast undir nýju launalögin. Officialis, eða varabiskup, sé skipaður til þess að eigi þurfi að sækja biskupsvigslu út úr landinu. — — Dánarskýrslur presta kynni og mega nel’na, þótt eigi sé nýmæli; þær bafa sálast á öðru hvoru þingi síðastliðin 18 ár. Útbreiðsla lirkjublaðsins Nýia. „Það er annars merkilegt, hvernig margt er bjá oss. Hann Níels Andrésson, Svíinn frá honum Ostlund, fór bér um allar bygðir i sum- ar um hásláttinn, og kom á bvern einasta bæ, og hætfi eigi fyr en hann gat fengið velflesta lil að kaupa „Frækorn11 sín. Hann sat með þolinmæði óumræðilegri uppi í heytóftum hjá bændum hálfa daga og var með mestu alúð að sýna þeim myndirnar í blöðunum, og liætti eigi fyr en blaðið var keypt og sumslaðar margt íljira . . . Svona menn þarf íslenzka þjóðkirkjan og blaðamenn hennar að hafa í þjónustu sinni. Annars stcnzt bún eigi samkepnina11 (Prestur vestanlands 9. Jan.). „Egvarbúinn að minnast á það i bréfi til síra Jóns Helgasotiar, á meðan liann var ritstjóri, að eittbvað þyrfti að gera til að útbreiða Kirkjublaðið, og benti honnm á, að útgefendur Kbl. yrðu uð fylgja tímanum og senda mann til að útbreiða það og fá kaupendur að þvi eins og sum blöð hufa gert, og hepnast vel. Bauðst eg til að leggja i 3 ár 25 kr. á ári lil þess starfa, og benli á að prestar sem unna blaðinu, ættu að taka höndum saman og styðja þetta með fjárframlög- um. Eg vil nú lireifa þessu við yður, um leið og eg lofa, ef lifi, að leggja til þessa eða einhvers er stefnir í líka átt — að útbreiða Kbl. o. s. frv.“ (Prestur sunnanlands 7. Jan.). Ritstj. þakkar góðan buga í bréfunum. Hann hefir stundum bugs- að um þessa útbreiðsluaðferð, en bæði hefir vantað manninn, og svo er metnaðurinn þessi, að blaðið geli smámsaman mælt með sér sjólft. Boðinu um ijárframlag til útbreiðslunnar getur ritstj. ekki tekið, bann þakkar það jafnt sem þegið væri. Sýniblöð, tleiri eða færri saman, væru velkomin vinum blaðsins, hvort þeir vildu sjálfir fá til útbýtingar, eða láta senda i lilgreinda staði. Þuu send ókeypis. ......... Ritstjóri: ÞÓRHALLUR^BJARNARSON. Fólagsprentsmiðjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.