Nýtt kirkjublað - 01.06.1910, Side 13

Nýtt kirkjublað - 01.06.1910, Side 13
NÝTT KIRKJUBLAÐ 1B3 þnrfa að taka lán, að geta búið svo um, að stæiTa eða smærra brot af safnaðarfélögunum geti eigi, er miiíst varir, hlaupist á brott frá skuidbindingunum, sem þeir allir fyrir einn og einn fyrir alla bafa á sig tekið með kirkjuskuldinni. Fordæmin glögg og góð frá ýmsum öðrum íélagsskap. En vísast þarf laganýmæli til að ganga tryggiiega frá þessu. Heilsuhælid. Það varð ársgamalt í lok maímánaðar, frá vígsluhátíðinni að telja. Og niiklar og góðar gjafir fekk það nú fyrir skemstu, og fái það jafnmiklar afmælisgjafir áfram er því vel borgið. Gjafirnar voru frá Geiri kaupmanni Zoega og konu hans og börnum og frá honuin og samerfingjum eftir Kristján lækni Jónsson, er andaðist í Clinton i vetur. Ein gáfu hjónin 5540 kr. til að búa út 10 einbýlisherbergi á hælinu svo vel og vandað sem verða má, en 10,000 kr. gáfu systkin og mág- systkin Kristjáns heitins læknis, og verður vöxtunum varið til að gefa með sjúkling á hælinu. Þar er komið fyrsta frí- plássið, og geymir það um ókomnar aldir minning bezta drengs, sem úti í löndum varð þjóð sinni til hins mesta sóma. „Kristjánsstoifa“ verður herbergið hans látið heita, þar sem hann vinnur áfram silt læknisstarf. Og minnisvarðinn bezti er fenginn. Prédikanir i veraldlegu blaði. Nýung hefir það þótt vestra hjá löndum, er Heimskringla fór að flytja prédikanir eftir síra Friðrik Bergmann. Prédik- anirnar verða 12 að tölu. Prentaðar hvað eftir að fluttar eru, í vetur setn leið. Vonandi verður bók úr því. Það er mjðg gleðilegt tímans tákn, fari veraldleg blöð, meir en áður, að sinna kristindómsmálum. Og það lánast, þegar flytjendur kristindómsins ná liugsun og skilningi nútíð- armanna. Og þá væru ekki kirkjurnar letigur tómar hjá oss, að minsta kosti ekki í fjölmenninu. Tsekifærisræður. Einhver ný hugsun til aukins skilnings á einhverju atriði er altaf svo skemtileg:

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.