Nýtt kirkjublað - 01.06.1910, Page 14

Nýtt kirkjublað - 01.06.1910, Page 14
184 NÝTT KIRKJtTBLAÐ „Hvernig stendur á því að sagt er um ýmsa presta að þeim takist miklu betur upp í tækifærisræðum en af stól?“ Mér varð orðfall. Fann agnúana jafnharðan á hverju svari sem upp kom í hugann. „Jú“, hélt spyrjandinn áfram. „Það er af því, að þegar presturinn sezt að því að semja tækifærisræðu, t. d. ferming- arræðu eða líkræðu, þá syngur það undir í sálunni, að nú komi margir að hlusta á, og nú verði tekið eftir.“ Þetta var hugsunin. Og spyrjandinn talaði auðvitað af eiginni reynslu, og bætti við: „Það er eitthvað annað en örvandi að finna það á sér og vita það fyrir, að það verða svo sem engir til að hlusta á þetta sem maður er að taka saman“. „Efnishyggjumaður." I „Þjóðólfi“ var um dagirm skemtilegt fréttabréf um komu Roosevelts forseta til Noregs. Ritar bréfið Jónas Guðlaugsson, og er frá Kristjaníu: Ilann heyrir þar ekki önnur nöfn en Björnson og Roosevelt, svo ólíkir sem þeir tveir voru. Ann- ar andans maður — segir hann —, sem vakið hefir þjóð sina til andlegrar baráttu og andlegs víðsýnis. Hinn efnishyggju- maður fram í tær, fulltrúi maskínu og miljónalaudsins o. s. frv. Efnishyggjumaður ? I mæltu máli sama og mater/alisti. Roosevelt kannaðist íráleitt við það. Hann er kirkjumaður og kristinn trúmaður, með frjálsri og djarfmannlegri trú. Trúa mun hann á það, að hið góða sigri um síðir á þessari synd- ugu jörð. Og því er hann líka að berjast fyrir þvi. Prestastefnan á Hólum. Búist við allgóðri sókn presta, en fremur hefir dregið úr ferðahug að sunnau, og valda vísast vorharðindin, liafi menn hugsað til lund- ferðar. Landrilari œtlur sór að koma þá að Hólum I norðurför sinni og vera við biskupsvigsluna. Vonlaust er ekki að þeir dr. Jón Þorkels- son og Matthías fornmenjavörður verði þar og við, og flytji fróðleik um sögu staðarins og geymdru gripa þar. Nokkrir prestar norðanlands hafa verkefni í undirbúningi lil l'undarins. Meðal annars verður tekið upp prestafólagsskaparmálið norðanlands, sem verið hefir í þagnargildi síðun sira Zophonías heitinn í Viðvik dó. Á prestastel'nunni á Þing- völlum i fyrra var og gert ráð fyrir að taka biblíufrœðin til umtals nœst. Þá er kristindómsfræðslu barnu áfram vandasamt íhugunarefni. Bú- ust má og við því að ýmislegl í hinni nýju löggjöf og löggjufarfram-

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.