Nýtt kirkjublað - 01.06.1910, Side 15

Nýtt kirkjublað - 01.06.1910, Side 15
NÝTT KIRKJTJBLAÐ 135 kvæmdura kirkju- og fræðsluraála veki umræður Enn mætti afmörgu nefna sera umræðueini sunnudagaskólahald sem safnaðarmál i kaup- tánura og þéttbýli við sjóinn, kirkjubyggingnr og kirknaafnot o. m. il. Hættan er sú uð ofldudist á fundina í heyrunda hljóði. Reynslan sú fengin i fyrra, að meiri tíma þarf að ætla til kyrlútra samveru- og sarnræðufunda presta, einna í sinn hóp Og þessir sumvistardagar þurfa að vera andlegir endurnæringar og luessingardagar, en ekki til að of- þreytast í funda-annríki, til að fylla með málaskrána. Og vel þarl'að lil- nst um og ritja upp fornar sögur. Og aftur skul a það mint, að prestar geri búanda á Hólum að- vart um komu sina. Aðsóknin verður inikil og örðugt að hýsu allan þunn tjölda. Biskupsvígslan sunnanlands Ýmislegt varð til þess að vígslunni varð ekki komið víð í júnim. svo sem lil stóð. Biskup er eigi kominn að norðan aftur fyr en upp úr miðjum ágústmánuði, og dregst því vígslun til síðuri hluta sumars. Uthlutun synodusstyrktarfjárins fer tram undir mánaðarlokin í sam- ráði við þá prófasta og presta er náð verður lil, og þá að vanda mann- kvæmt hér. HelgisiÖabók ísleuzku þjóökirkjunnar. Hún er nú fyrst ulprenluð. Leturbreylingarnar — sem eru margar og miklar, — töfðu prentun miklu tengur en nokkurn varði. Búningur bókarinnar verður hinn prýðilegasti. Blaðsíðutalið stendur í mörkum við bandbókina 1879. Bókin verður bundin, og lil sölu, seint í múnuðinum. Isafoldar- prentsmiðja gefur út. Úrsagnir úr s'ófnuöi. Landssljórnin lietir eftir lillöguin biskups ákveðið, að inn og úr- sagnir manna, milli utanþjóðkirkju og þjóðkirkjusafnaðn, skuli eftir- leiðis, að því er gjaldskyldu snertir, miðast við fardaga. Fyrir fardaga, eða í furdögum verða menn að sogja sig út og inn til þess að losast við uð greiðu gjöld til þjóðkirkjunnar, það fardagaár sem þá fer í hönd, samkvæmt sóknargjaldalögunum. Akureyjarkirkja. Tvær kirkjur teggjast niður í Landeyjaprestakalli, Sigluvikur og Voðmúlastaða, en ný kirkja verður reist að Akurey, vestan Aífalls. Eiga allar Vestur-Landeyjar þar sókn, en Austur-Landeyjar að Krossi. Prestskosning. Kandidat Brynjólfur Magnússon hlaut kosning i Grindavík, með ftestöllum atkvæðum. Síra Púlmi Þóroddsson í Hol’sós ufturkullaði umsókn sina. Prestur á hestbaki. „Sjáltsagl er þuð rétt ulhuguð af náungauum, að varhugavert sé

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.