Nýtt kirkjublað - 01.06.1910, Blaðsíða 16

Nýtt kirkjublað - 01.06.1910, Blaðsíða 16
186 NÝTT KIRKJUBLAfi að láta Kbl. flytja mynd at' presti á hestbaki — varúðarvert vegna blaðs- ins. Myndin kynni að hneyksla fólkið, því að margt er sem getur hneyksl- að ýinsar hvimpnar náttúrur: Prestur á hestbaki, prestur á skíðum, prestur í dorníkum og prestur með sjóhatt o. s. frv. En alt þetta eru þó sanníslenzkar myndir. Og eitlhvað eru þeir víxlaðir í hugsunarhætti sem hneykslast láta af slikum myndum.“ Svo rilar nákominn vinur síra Þorvaldar lieitins, hafði eg látið hann vita að vinur okkar heitinn væri á hestbaki á myndinni sem kæmi í blaðinu. — Ekki inundi síra Þorvaldur hafa kosið sér belra föruneyti. Hann var hinn mesti dýravinur og allra kærastir voru honum hestarnir. Og hesturinn sem Iiann situr á var hróðir þess, er fylgdi honum fram af feigðarskörinni. „Óprestlegt framferði.11 Svo kveður dr. Þorvaldur upp um nafna sinn heitinn á Mel i æfi- sögu P. P. Dómurinn þar um síra Þorvald er einldiða, og varla þykkju- laus. En auðvitað má meira en finna sluð orðunum um „ýmislegt ó- presllegt fruinferði“ hjá sira Þorvaldi, og ekki vur N. Kbl. neitt að hylma yfir það i minningarorðum sinuni hér á árunum Og eilthvuð svipað má segja um murgan mætan kenniinann hjá oss, fyr og síður, og það um menn hærri í sessi en síru Þoivuldur vur. Skul það hvorki vurið né t'egruð. En skjóta mætti þvi út, að ólystilegri er þó — af tvennu m iður góðu — helgislepjan, sem prestusléttin is- lenzka hefir sæmdarlega varist. Miður prestlegur — „að ytri liáttum". Þeirri viðhót má ekki gleymu. Og þá skilja menn það, hve inni ega sóknarbörnin virða og elska prest- inn sinn látna, „með guðsbarna hjurtalugið“, hvað sem ytri háttum Jeið. Og nú dæmist á vin minn að vera enn svo óprestlegur að koma ríðundi í Kirkjubluðinu. Myndin sú, tekin á Sluðarliakka hlaði af ein- hverjum útlendum ferðalang, geymir svo vel hýrusvipinn. Skálavíkur-sveiuarnir. Þeir fá nú með skipsf'erðinni veslur einkar-vönduð úr, og eru á lelruð nöf'n þeirra, dugurinn 2. marz er þeir hrutust inn i Bolungarvík, og undir stendur: „Frá börnunum í snjóflóðinu.11 Þorvaldur prófastur á ísafirði afhendir. Gefendur eru þessir: Frú Martha P. 5 kr., Ástríður á Húsafelli 3, kennuri L. V. 2, sr. í’r. Fr. 2, sr. G. H 2, kennari Pálmi P. 2, Einar skósm. Jónsson 2, Þorleifur póstafgrm. J. 5, sr. Har. N. 2, sr. M. H. 2, frú líagnh. Th. 1, Jón fr.málaslj. Þór. 2, sr. Eir. Br, 5, Ág. kaupm. F1 2, frú Á. Sv. 5, Sighv. bankastj Bj. 5 og þeir M. B. og Þ. B. það sem á vantar. Kaupendur beðnir að segja sem fyrst til ef vanskil verða. Blaðið ekki -.....~ ' seinna á ferðinni en 1. og 15. Ritstjóri: ÞÓRHALLPR BJABXARSON. Félagsprentsraiðjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.