Alþýðublaðið - 28.01.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.01.1923, Blaðsíða 1
A. LÞtÐUBLAÐIL Gefiö ut af AlÞýðuflokkn-jm. 1925 Sunnudaginn 28. Janúar. ¦ 19. blað. K A U P G J A L D S M Á L I N.' ¦ - ¦ : Síðah lgngu fyrir nýár hefir staðiö hjóðiegt strí.ð milli atvinnu- rekenda og verkamanna í flestum starfsgreinum hjer. Það, sem barist hefir veriö um, er lækkun á verkakaupi. Atvinnurekendur hafa viljað koma henni á. Verkamenn hafa spyrnst á móti. Baráttan hefir $>ó ekki neins staðar orðið mjög hörð enn nejna hpé prentarast^ettinni. Prenturum voru' Þegar í upphafi samningsuml^itananna settir úrslitakostir, Mun Það stafa af Þvi, að atvinnurekendur líta svo á, að ef prentarar verði að láta undan, Þá verði lítil fyrirstaöan hjá öðrum, Þetta kaulækkunarr-æði mun, svo að gógjarnlega s-Je til getið, stafa af trú manna á Það,að rjetta leiðin til Þess' að komast úr Þeim fjér- málavandræðum, sem ágirnd og lítiimenska hafa flækt Þjóðina í á siðustu árum, sjé að lækka sem mest kaupið, Þrengja sem mest kosti Þeirra, sem vinna, En meinið er, að Þetta - Þe.ssi skoðun er Þjóðhagfræöileg viti-eysa. Hitt er miklu sanni nær,, að rjetta leiðin væri að hækka kaupið, Því að lágu kaupi fylgja gág kjör, deyfð og.áhugaleysi, Það er heimsreynsla fyrir Því, að Þar,sem hssst kaup hefir verið goldið, hafa oröið mestar framfarirnar, Og Þetta er eðlilegt. Þegar menn hsfa eitthvað handa'á.úkit milli afgangs hrýnustu Þörfum, nota Þeir Það til Þess að reyna aö koma einhverju til leiðar, sem Þeir hafa áhuga. á aö framgengt yerði, eða í lafcasta lagi lána öðrum f je til emnhverra framkvæmda. Þvl fleiri sem fcett geta, Því meiri veröur hreyfingin, Þvi meiri framfarimar, Það er Því beint afturfararspor a.ð lækka kaupið. Én hvernig 4 að verjast Því? Til Þess er eitt ráð, að eins eitt: Allir, sem kaup taka fyrir vinnu sína, hvort sem Þeir eru verkamenn, sjómenn, iðnaðarmenn, verslunarmenn, embættismenn, eða bvað sem Þeir eru> eifa aö mynda fjelog hverir eftir sinum verkahring, og síðan eiga fje- lðgin áð bindast samtökum. MÖrg slík fjelög eru Þegar til, verklýðefá^löí in,-og hafa Þau Þegar samhahd sxn á milli, AlÞýð$samband Islands. En tæöi eru nokkrir utan Þeirra f je^aga erm, 'sem Þar eiga að ver&^ og einnif, nokkur fjelög utan Sambandsins, sem. £ Þvi ei^ga að vera, og enn vantar að stofna ýme f jelög til varnar sæmilegum launakjörum. ¦• Baráttan er hyráuð. Stríðið stendur yfir. Sumstaðar gerist árásin algerlega v^elrænt eins og h^á opinherum starfsmönnum, sumstaðar með verksviftingum, eins og hyr^að er og til stendu^ hjá iðnaðar- verkamann&- og s^omanna-st^ettum, og sumstaðar meö Því að ganga á og nota garal&n undirlægjuhugsunarhátt. Það eru Þvi síðustu forvöð að taka upp vornina. Það verður aö gerat í da^ og á morgun og i síðasta lagi hinn. tiaginn. Upp nú.' Gangiö i fjelögj Stofnið fjelog.' Látið f jelögin ganga í Al- Þýðusambándiðí Þá er sigurirm vís. Meira en helmingur landsmanna lifif á kaupi fyrir vinnu sína. Sameinaðir eru Þeir vald Þjóðf^eiagSihs.Sundr- aðir eru Þeir máttlaus fætingur, sem enginn tekur tillit til. Munið Það.' Sameinist.' Það er lei-ðin ur kreppurlnl - eina leiöin. ¦ y e r k b a n n. Otgerðarmenn.kvaö hafa samÞykt að leggja togurunum frá 1. febrúar til Þess að reyna að lækka kaup háseta. Enda Þótt Þeir hafi 'stórgrætt á fiskíveiðunum i haust og í vetur vilja Þeir-vihna Þaö til að tapa ' s.jálfir, láta landið tapa, til Þess eins að láta verkafólkið tapa, meö ÞvT~að lækka kaupið, sem Þeim skal ekki takast. Slík flón, sem Þessir . útgeröarmenía, eiga ekki skiliö að hafa umréð yfir framleiöslutækóunum. Leikfjeiag jReykjavikur. - ffrú X verður leikin í kvöld kl. 8. AðgÖngumiöar seidir frá kl. 10-12 og eftir kl* 2. o Málfundaf jelag AlÞýðuflokksins heldur fund í dag kl. 3., Ritstjóri og ábyrgðarmaöur Hallbjörn Halldórsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.