Nýtt kirkjublað - 01.11.1911, Blaðsíða 1

Nýtt kirkjublað - 01.11.1911, Blaðsíða 1
NÝTT KIRKJUBLAÐ HÁLFSMÁNAÐARRIT E'YRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1911 Reykjavik, 1. nóvember. 21. blað líra íakob ijörnsson í iaurbas í lyjafirði. Júbílprestur 29. september 1911. Fæstum endist fjör og heilsa til 50 ára embættisþjónustu. Að sumri verða prestsþjónustuár síra Jakobs svo mörg, en nú í haust náði hann þeim vigslualdri. Var hann fyrsta veturinn aðstoðarprestur. Geir biskup minnist síra Jakobs svo í Norðurl. 14. f. m.: „Síra Jakob hefir ætíð verið sannur heiðursmaður, og ár- vakur og skyldurækinn sem embættismaður, enda jafnan vin- sæll hjá sóknarbörnum sínum. Brjóstgæðum hans, hjálpsemi og gestrisni er við brugðið." Síra Jakob er hálfáttræður, ern og heilsugóður. altið og ljósið. Þér eruð salt jarðarinnar! En ef salitð dofnar, með hverju d þd að selta það? — Það er þd til einskis framar nýtt, heldut er því kastað út og það fótum troðið af mönnum. — Þér eruð Ijós heimsins! Borg sem stendur uppi d fjalli, fœr ekki dulist. Ekki kveikja menn heldur Ijós og setja það undir mœliker, héldur d Ijósastik- una; og þd lýsir það öllum sem eru í húsinu. Þannig lýsi Ijós yðvart fyrir mönnunum, til þess að þeir sjdi góðverk yðar og vegsami föður yðar, sem er d himnnm. (Matt. 5,13—16). Væri eg staddur með börnum inni í kenslustofu og við

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.