Nýtt kirkjublað - 01.10.1913, Blaðsíða 16

Nýtt kirkjublað - 01.10.1913, Blaðsíða 16
232 NÝÍT kirkjúblab liún sig ekki, sennilega? Skal þó engu um spáð. Hvernig var ekki spáð um símatekjurnar. Yitnað er í Jaðarbraulina í Noregi. Ekkert skal um hana sagt. En Jaðarinn sjálfan hefi eg vel í minni frá sjó að sjá. Verið þar undan í vikubarningi í norðan- garði vorið 1869, og aftur þrætt þar með landi fram sumarið 1906, og get eg eigi bugsað mér meiri mun á bygð og gróðri en gjörst bafði á þeim tíma. Og láglendið austaníjalls er margfalt frjórra eu Jaðarinn. Brosti með sjálfum mér er til mín kom íyrir þing í sumar einn stjórnmálamaðurinn bér nærlendis — ekki þingmaður þó — og komst út í landsmál, og bar það mest fyrir brjósti, að ekkert yrði úr járnbrautinni austur, — svo að nærsveitirnar bérna sætu áfram að þessu báa mjólkurverði í Reykjavík! Vestur og að vestan. Vesturfarir komust á í Noregi skömmu fyrir miðja öldina sem leið; aldarfjórðungi fyrr en bér. Telst svo til að um 700 þús. manns bafi farið til Ameríku frá 1850—1910. Flest 'fór á einu ári, 1882; framt að 30 þús. Seinustu áriu er dálítið farið að bera á þvi að Norðmenn bverfi beim að vestan. Við fólkstalið 1910 eru skráðir um 20 þús. beimkomnir. Hverfa þeir flestir til sveitanna og gerast ýmsir þeirra jarðeigendur. Ráð við troðningi í kirkjudyrum. Ef allir færi að eins og eg, sagði gamla maddaman í Garðs- horni, þá yrði enginn troðningur við kirkjudyrnar. Eg sit gratkyr í sæti minu þangað til alt fólkið er komið út. N. Kbl., VIII. ár, J913. Verð 2 kr. — í Ameríku 75 cent. Nýir kaupendur i sumar geta fengið seinna missirið 1913 fyrir 1 kr. Eldri árgangar last enn fyrir hálfvirði. Sýnisblöð send. Vinir blaðsins styðji uð útbreiðslu þess. Af þessum úrgangi er útgefanda þökk á að fá nr. 2, ef óselt er. Breiðablik mánaðarrit til stuðnings islenskri menning. Ritstjóri sóra Friðrik J. Bergmann, Winnipeg. — Verð 4 kr. hér á landi. — Fœst hjá Árna Jóhannssyni bankaritara. Sameiningiu, mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. Isl. i Vesturheimi. Ritstjóri séra Jón Bjurnason i Winnipeg. Hvert númer 2 arkir. Verð hér á landi kr. 2,00. Fœst hjá kand. Sigurb. Á. Gíslusyni í Rvk. Ritstjóri: ÞÓRHALLUR BJARNARSON. Félagsprentsmiðjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.