Alþýðublaðið - 28.01.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 28.01.1923, Side 1
A. LÞtÐUBLAí) I D Geí'ið út af AlÞýðuflokknum. 1925 Sunnudaginn 28. Janúar. 19. t)laö. kaupgjaldsmAlin. Síöan lgngu fyrir nýár hefir staöiö hjóölegt strí.ö milli atvinnu- rekenda og verkamanna í flestum starfsgreinum hjer. Það, sem barist hefir veriö um, er laskkun á verkakaupi. Atvinnurekendur hafa viljað koma henni á. Verkamenn hafa spyrnst á móti. Baráttan hefir B>ó ekki neins staðar orðiö mjög hörö enn nqjna hjá prentarastjettinni. Prenturum voru Þegar í upphafi samningsumleitananna settir úrslitakostir, Mun Það stafa af Því, að atvinnurekendur líta svo á, a.ð ef prentarar verði að láta undan* Þá verði lítil fyrirstaöan hjá öðrum. Þetta kaul®kkunar-seði mun, svo að gógjarnlega sje.til getið, Stafa af trú manna á Það,að rjetta leiðin til Þess að komast úr Þeim fjár- málavandræðum, sem ágirnd og lítilmenska hafa flækt Þjóðina í á síðustu árum, sjé að l©kka sem íiest kaupið, Þrengja sem mest kosti Þeii*ra, sem vinna, En meihið er, aö Þetta - Þessi skoðun er Þjóðhagfr©öileg vitleysa. Hitt er miklu sanni nær,, að rjetta leiðin væri að hækka kaupið, Því að lágu kaupi fylgja &ág kjör, deyfð og.áhugaleysi. Það er heimsreynsla fyrir Því, að Þar,sem hæst kaup hefir verið goldið, hafa oröið mestar framfarirnar. Og Þetta er eðiilegt. Þegar menn hafa eitthvaö handa é milli afgangs brýnustu Þörfum, nota Þeir Það til Þess að reyna aö koma einhverju til leiðar, sem Þeir hafa áhugs á aö framgengt yerði, eða í la&asta. lagi lána öörum f je til eúnhverra framkvæmda. Því fleiri sem Þett geta, Því meiri veröur hreyfingin, Þvx meiri framfarimar, Það er Því heint afturfararspor aö lækka kaupið. En hvernig á að verjast Því? Til Þess er eitt ráð, að eins eitt: Allir, sem kaup taka fyrir vinnu sína, hvort sem Þeir eru verkamenn, sjómenn, iðnaðarmenn, verslunarmenn, emhættismenn, eða hvaö sem Þeir eru( eigfa aö mynda fjelög hverir eftir sinum verkahring, og síðan eiga fje- lögin áð hindast samtökum. MÖrff s.lík fjelög eru Þegar til, verklýðef jelöé in og hafa Þau Þ©gar samhand sin á milli, AlÞýðjísamhand Islands. En tæði eru nokkrir utan Þeirra f je^aga erm, sem Þar eiga aö vera', og einnig nokkur fjelög utan Samhandsins, sem. í Því ei'ga að vera, og enn vantar að stofna ýms fjelög til varnar sæmilegum launakjörum. Baráttan er byrjuö. Stríðið stendur yfir. Sumstaðar gerist árásin algerlega vjelrænt eins og hjá opinberum starfsmönnum, sumstaðar með verksviftingum, eins og hyrjað er og til stenðUíí hjá iðnaðar- verkamanna- og sjómanna-stjettum, og sumstaöe-r með Því aö ganga á og nota garal&n undirlægjuhugsunarhátt. Það eru Því síðustu forvöð að taka upp vornina. Það verður aö gerat í dag og á mprgun og í síðasta lagi hinn daginn. Upp nú.‘ Gangiö í f jelögj Stofniö fjelog.' Látið fjelögin ganga í Al- Þýðusamhandió’ Þá er sigurinn vís. Meira en helmingur landsmanna lifir á kaupú fyrir vinnu sína. Sameinaöir eru Þeir vald Þjóðf jelagsips.Sundr- aðir eru Þeir máttlaus tætingur, sem engirm tekur tillit til. Munið Þaö.' Sameinist' Það er leiðin úr kreppurini - eina leiðin. V e r k h a n n. Utgerðarmenn kvað hafa samÞykt að leggja togurunum frá 1. febrúar til Þess að reyna aö lækka kaup háseta. Enaa Þótt Þeir hafi stórgrætt á fiskiveiðunum í haust og í vetur vilja Þeirvinna Þaö til að tapa • s.jálfir, láta landiö tapa, til Þess eins að léta verkafólkið t_ápa, með Pví að lækka kaupið, sem Þeim skal ekki takast. Slík flón, sem Þessir . útgeröarmenh, eiga ekki skiliö að hafa umréð yfir f'rámleiðslutækjunum. í Leikf jelag iReykjavikur. - Brú X verður leikiQ í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 10-12 og eftir kl* 2. » MálfUndafjelag AlÞýöuflokksins heldur fund í dag kl. 3. Ritstjóri og áhyrgðarmaöur Hallhjörn Halldórsson,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.