Tímarit iðnaðarmanna


Tímarit iðnaðarmanna - 20.12.1941, Blaðsíða 37

Tímarit iðnaðarmanna - 20.12.1941, Blaðsíða 37
Jólahefti Tímarits iðnaðarmanna 1941 Svoim huffsar íslenzkur teiknari sér eirkerin hans Changs. betur. Hér sé ég á fyrsta kerinu Fu-hi keisara, sem kenndi þjóS sinni að veiða dýr og fiska og var fyrstur allra keisara. Hér sé ég á öðru kerinu Sliön-nung keisara, sem kenndi þjóð sinni að brjóta landið og rækta. Og hér sé ég á þriðja kerinu Huang-ti keisara, sem gaf þjóð sinni almanakið og kenndi henni silkirækt. Vissulega mun Sonur liiminsins verða hrifinn, því að þessir þrír keisarar eru honum fremri.“ Þá tók Ho-wung einnig að lofsyngja kerin, og hann lofsöng þau með miklu hátíðlegra orðavali til þess að fela það, að honum hafði í fyrstu yfirsézt. i Þegar Yan keisari kom með bumbuslætti, blaktandi fánum og fögru föruneyti og sat í öllu sínu skrúði í aldingarði Ho-wungs, borgar- stjórans, faldi Citang sig bak við runna í garð- inum, svo að liann mætti í leyni sjá alla dýrð- ina og heyra það, er keisarinn segði. Þá hélt Ho-wung ræðu, og keisarinn geisp- aði. Þar næst voru bornar fram dýrðlegar krás- ir, en keisarinn hafði nýlega lokið máltið sinni og snerti varla réttina. Þá voru kerin þrjú borin fram á myndskreyttu eirborði, og Ho-wung hóf nýja ræðu. En keisarinn hlustaði ekki á ræð- una, lieldur tók hann kerin og skoðaði þau vandlega. Meðan liann skoðaði þau, hneigði liann sig og brosti. „Hver hefir gert þessi dásamlegu ker?“ spurði hann höstum rómi, svo að Ho-wung liætti ræðu sinni. „Honum einum ber að færa mér þessar gjafir.“ Ho-wung roðnaði, en þorði ekki annað en iáta kalla á smiðinn. Chang fleygði sér fyrir fætur hinum mikla keisara. Yan keisari skildi mannshjartað eins og allir miklir menn. Hann sló hlævængi sínum létti- lega á öxl Changs og sagði: „Stattu á fætur, drengur minn. Þegar þakkar- hátíðinni er lokið, býð ég þér að koma til mín, því að ég þarfnast þinna iianda í höll minni.“ Þannig komst Cliang eirsmiður i þjónustu Yans keisara og varð einn af frægustu lista- mönnum i Kína. Yan varð mestur allra keisara, því að hann gerði listina að iðnaði og iðnaðinn að list. Mcð honum hefst hin sanna og raunverulega saga Kínaveldis. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.