Alþýðublaðið


Alþýðublaðið - 30.01.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.01.1923, Qupperneq 1
A LÞfÐUBLAÐIÐ Gef ið út af Aljþýöuflokknum. 1923 Priðjuaaginn Ö0„ janiiar. 21. blað. F U L L T R Ú A R A £) S F U L B U R verður haldinn á miðvikud,agskvöldiö kl. 8. É_a„ö._ g _ 1 _§a_ t _ i. Þaö mun láta nærni , aö 55 % allrar Þjóöarinnar iiafi lífsuppeldi af virmukaupi. Þaö er nokkru meira en helmingur allr&r Þjóöarinnar. Þaö er nú viðurkent og Þjóöskipulagiö í oröí kveönu á Því bygt, aö meiri hluti Þjóðarinnar eigi að hafa ráðin í landinu. Eftir Því settu Þeir , sem vinna fyrir kaupi "beint og ó'beint að hafa ráöin. En hluturinn ef sá, að Því fer fjarri. Hinn hlutinn er sá, minni hlutinn, sem aöal- lega hefir lífsuppheldi. af aröinum af vinnu annara manna. Hú er svo, að í ölluai stjórnmálum landsins er eingöngu miöaö viö hagsmuni Þess flokks. Sá flokkur manna er samsamaöur atvinnuvegunum. Við hann er miöaö í fr; •- kvæmd alt, sem taliö er aö eigi aö hórfa’Þeim til heilla. En vegna Þess veröur Þaö tíöast aö eins til hölvunar. öil einsýni er ill, en verst á lífeskilyrðum. Þetta skipulag er stirönaö ranglæti. Þaö Þarf aö bræöa Þaö upp og steypa úr Þvi nýtt skipul&g rjettlætisins, Þar aem meiri hlutinn ræöur. Og Þaö er hægt. Til Þess liggur sú leiö, sem margsinnis hefir verið’ hent á í Þessu blaöi. AJl.ir, sem taka kaup fyrir vinnu sína. eiga aö s&mein&st í órjúfandi fjelagsskaparsamband. pað samband veröur voldugt. Pví fylgja 58 hundraöshlutar Þjóöarinner að rjettu.lagi.Þegar Þaö er koffiio í kring, bráönar ranglætiö eins ög mjðll x sólskini. Þé,er rjettlætinu trygöur reitur til aö gróa 1. Hver vill vera á móti rjett- lætinu? Bnginn nema é, sem hag af Því. Þaö.hafa Þeir ekki, sem verða aö Þola Þaö. En Þaó veröa Þessir 55 hundraðshlutar aö gera. Én sá, sem ekki er á móti r jettlsstinu, er meö Því, -sf hann vakir. Kauptakar á Islandi! Vakið Þiö Ef svo er, takxö'Þiö til starfa. Starfiö er einfalt. Bindist samtökum - fyrr í dag en á morgun!. "Bindumst í fjelög! Þaö margfaldar máttinn. Svo magpast einn strengur viö seinasta Þáttinn, aö tækt verður Þúsund Þattanna t&k.” (E.B.) F r á Banmörku. (Ör blaöafregnum d-anska sendmherrans). Smjör fjell í skráningu S5. j'anúar um 16 krónur niöur í 44S,kr. 100 kg. - Vegr& *gengisbreytingar 1 siöustu viku á.danskri mynt 'kom upp kritur um, aö taka ætti enskt gengislán, og aö Þjóöbankinn heföi lagt f je í sjóö til Þess að hamla væntahlegu falli danskrar' myntar. B Góösr heimildir hafa boriö Þetta til baka. Falliö stafaöi aðaliega af óvanalega mikluii: kaupum á útl*fendum gjaldeyri og úttekt á Þýskum irmieignum á sterlingspundum og dollurum í Kaupmannahöfn, - A 9 síöustu mánuðum ársins. sem leið, hefir oröið tekjuafgangur, er nemur 96 hundruöum Þúsunda. A sama tíœabili í fyrra nam tekjuhallinn 315 hundruöum Þúsunda. P Æ D I er hvergi betra nje ódýrara hjer í bænum. en á kaffi- og mats- söluhusinu B o r g Laugaveg 49. UM DAGIRK OG VEGINR. - Togararnir. Ethel óg S Tr^rggvi gamli eru komnir af veiö- um og farnir til Engiands jneð aflann. Allir togarar eru-flúnir frá Vest- urlandi vegna ísa. - Tjóniö af prentvinnuteppunni. Einhver "kunnu.gur" (nýtt auðvaldsöfugmæli, sem veröur að Þýöa "fávís" í Þessu samhandi) ber brigður á frásögn AlÞbl. um Þaö. Segir hann kauptap verkamarma hjer Uffi bil 8 Þús. lægra en í raun og veru er. En veslingurinn veit ekki, aö kauptapiö er ekki nema sjötti hluti af öllu tjóninu eöa tæplega Þaö, Þvi hann er fávís eins og óvalinn atvinnurekandi. En Alpbl. átti vitan- lega viö alt tjónig. Ritstjóri og- ábyrgöarmaöur Hallbjörn Halldórsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.