Alþýðublaðið - 31.01.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.01.1923, Blaðsíða 1
ALÞfÐUBLABIÐ Gefiö Út. af AlÞýðuflokknunu 1923 Miðvikudaginn 31. janúar 22. "blaö. : 3SS; s===S a; sj: T V Æ R STJETTIR. * Af umræðu, sem veriö hefir um Það hjer í blaðinu undanfarna daga, er ná orðið ljóst, að rjett er að skifta Þjóðinni í tvær stjettir manna eftir hagsmunum Þeirra hvorra um sig, Þegar litið er á af nægilegri víð- sýni. Öðrum megin eru Þeir raenn, framfærendur og framfærðir, sem lífs- uppeldi hafa af kaupi, sem Þeir taka fyrir vinnu sína í Þágu annara. Það eru vinnumenn og vinnukonur, verkamenn, sjomenn, iönaðarmenn, verslun- ar- og Þjónustu-menn, opinberir starfsmenn og emhættismenn. Meðtalið er ¦ alt skyldulið Þessara manna. Þessi sjett er 55 hundraöshlutar af allri Þjóðinni. Hinum megin eru Þeir menn, framfærendur og framfærðir, sem lífsuppeldi hafa af arðinum af vinnu hinna, er Þeir gjalda kaup fyrir að láta vinnu í tje. Það eru atvinnurekebdur svokallaöir, bændur, útgerðar- menn og iðnrekendur og að sumu leyti kaupmenn, að meötölflu skylduliöi sínu. Með Þessum mönnum má telja - og svo er gért hjer. - ýmsa smákaup- menn og gmá-iönaðarmenn og smábændur, en ýmislegt mælir með Því samt að telja Þé með hinni stjettinni. Alt um Það verður ekki í Þessari atvinnu- 'rekenda st^ett nema i mesta lagi 45 hundraöshlutar Þ;jóðarinnar eöa greini* legur minni hluti. Samt er, svo, að stjórnmála-athafnir meö Þjóðinni eru yfirleitt miðaðar við hagsmuni Þessarar minni-hluta-stjettar. Stafar Það af Því, að hún er yfirleitt auöugri. Hún er auðvaldsstjettin, Plestir af Þeim, sem fást við stjárnarstörf, eru úr Þeirri stjett eöa fylgja henni eða vérða að fylgóa henni, ef Þeir eiga að fá að vinna störfin. Þess vegna verður Þjóöskipulagiö auövalds-skipulag. Hin stjettin er yfir- leitt fátækari menn, eignalitlir eða eignalaugir, öreigar sem yfir höfuð ráða engu eða tiltöíulega miög litlu uro. stjðrn ríkisins. En Þeir eru Þó meiri hlutinn. Þess vegna ma - m.ega Þeir ekki láta viögangast, að ekki . sje fult tillit tekið til Þeirra einnig og.hagsmuna Þeirra í ráðstöfunum Þings og stjórnar. Þeir verða að heimta, aö stjðrn og Þing vaki. ehgu síður, nema fremur sje, yfir velferð Þeirra en hinna. Ríkisstjórn og AlÞingi eru skyldug að taka í ráöstofunum. sínum meira en aö hálfu leyti tillit til Þeirra manna, sem eiga líf sitt undir launakjörum. Kappglima f g æ ð j er hvergi betra nje ódýr- um Ármannsskjöldinn verður í Iðnó <§ ara hjer í bænum en á kaffi- og í kvold kl. 8|. - Aðgöngumiðar % matsöluhúsinu Borg, Laugaveg 49. kosta kr.3.00, kr.2.50, kr.1.50, g , —,----,--- og kr.1.00 (fyrir börn), seldir í &. Mig vantar stúlku. Isaf&ld og við innganginn. % Óli Asmundsson F 3 e 1 a g s t i. © Könnug.16. Sími 1121. M e r' k i s m a ð u r 1 á t i n n. Hallgrímur Kristinnsson, forstjóri Sambands íslenskra samvinnu- fjelaga andaöist í gærmorgun. Hann var Þjoðkunnur maður, Því hann var einn helsti brautryöjandi samyinnustefnunnar í landinu á síðari árum og sá, sem á hvíldi mesti Þunginn í framkvæmdastarfi samvinnufjelagsskap- arins Þessi erfiðu ár, og mé fullyröa að Þar hafi hann unniö eftirminni- leg afreksverk, svo aö hugs^ónum hans sje nú trygt framtíðarlíf3 Þó lífdagar hans yröu færri en flestir heföu yiláað. Hann var lengi áöur forstjóri Kaupfjelags Eyfiröinga, sem er fpa Þeim tíma frægasta kaup- fjelag landsins. Við landskjöriö síðastl.sumar var hann kosinn vara- Þingmaður af lista Pramsóknarflokksins. Hann lætur eítir sig konu og börn. —---'--r*— aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaiaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa S t ö y f V 1 ð A 1 Þ i h g i • Umsóknir uim störf við AlÞingi 1923 eiga að vera komnar til skrifstofu Þingsin eigi síðar en 10. febrúar, og skulu Þær stílaðar til.foréeta. Menn taki fram hvers konar störf Þeir sæki um, Ritstjóri og ábyrgöarmaöur Hallbjörn Haíldórsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.