Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1945, Blaðsíða 13
Tímarit Iðnaðarmanna 6. XVIII. 1945
Landabirkja í Vestmannaeyjnm
SigurSur Halldörsson, trésmíSameist-
ari hefur aflað Timaritinu eftirfarandi
upplýsinga um þessa merkilegu kirkju,
sem vel var til vandaS og lengi mun
standa. Eru þær skráSar 1931 af J. A.
G.-------eftir heimildum Jóhanns Gunn-
ars Ólafssonar. Uppdráttur hefur veriS
gerður af þakstól kirkjunnar, sem er
mjög rammgerSur, og verSur hann
geymdur í iSnminjasafninu.
Samkv. nýkomnum skjölum frá Danmörku
til íslands má sjá, aS byrjaS var aS byggja
Landakirkju í Vestmannaeyjum áriS 1774
og lokið var viS steinsmíSi kirkjunnar 1777,
þá var allri timbursmíSi ólokiS eSa ógerS,
en fullnaSarreikningsskil kirkjugerðarinnar
voru gerS áriS 1781, og þvi timbursmiSinni
sennilega veriS lokið 1780.
Til kirkjunnar voru auk timburs og áhalda
(1 vagn, 6 hjólbörur, 4 handbörur, 1 sleSa og
aktýgi á 4 hesta), sendir 11 þúsund Flens-
borgar-múrsteinar og 900 tunnur af kalki. —
SmiSurinn Kristofer Berger átti að byggja
„Grund Muret Kirke" 27y2 álna langa og
16 álna víSa (breiSa). Kr. Berger var
þýzkur steinsmiður, en byggingarmeistarinn,
Anton, konunglegur, gerSi kostnaðaráætlun
og uppdrátt að byggingunni, en hann
réði af misgáningi Kr. Berger til þess að
standa fyrir smíði kirkjunnar, i þess stað
komulagi við samstarfsmennina. Árið 1934
var hann kjörinn í bæjarsljórn Akureyrar
fyrir Sjálfstæðisflokkinn og var forseti henn-
ar um hríð. Hann var í stjórn Sparisjóðs
Akureyrar frá stofnun hans og í mörg ár
malsmaður Brunabótafélags íslands.
Jón var ætíð glaSur og reifur' og kunni frá
mörgu að segja, skemmtilegu og fróðlegu.
Hann var giftur ágætri konu, Mariu Hafliða-
döttur ljósmóður, seni enn lifir. Þau eiga tvö
uppkomin börn ög var heimili þeirra ætið
hið prýðilegasta.
S. J.
átti að ráða bróður hans Johan Georg Berger,
sem hafði verið hér á landi viS múrsmíSi.
KostnaSaráætlunin var 2735 ríkisdalir, en
reyndist 5147 ríkisdalir 69% skild. Byggingin
stóS yfir um 6—7 ár. Allur kostnaður viS
bygginguna var greiddur úr ríkissjóSi. —
Þeim bræSrum kom illa saman og reyndi
Kr. Berger aS bægja bróSur sínum, J.G. Berg-
er frá vinnu viS kirkjuna, þvert ofan í bygg-
ingarsamning sinn. Samningurinn viS hann
var gerSur um kirkjubygginguna 21. maí
1774 og staðfestur af Bentukammerinu 25.
maí s. á.
Starfskraftar Landssambandsins
voru auknir í september s.l. Til skrifstofunnar hef-
ur verið ráðinn ungur viðskiptafræðingur, Gunnar
Vagnsson, útskrií'aður úr Háskólanum hér árið
1945. Gunnar er Vestfirðingur að ætt, hefur ætíð
verið ágætur námsmaður og stundað ýms störf
með náminu sér til tekna. Hann er i alla staði hinn
efnilegasti maður og væntir stjórn Sambandsins að
hann verði þvi hinn æskilegasti starfsmaður. Hon-
um eru ætluð hin hagfræðilegu störf þess, þýðing-
ar úr erlendum timaritum og bókum og heim-
sóknir lil sambandsfélaganna.
Skrifstofa Sambandsins
hefur aflað sér ýmsra fagbóka frá Norðurlönd-
um. Fyrst og fremst hinna bekktu bóka, sem
Teknologisk Institut í Kaupmannahöfn hefur gef-
ið út. Ætlunin er að birta skrá yfir þær hér i
Tímaritinu fljótlega. En auk þess hefur skrifstofa
Sambandsins lista yfir tekniskar bækur á Norður-
landamálunum. IÍSnaðarmenn ættu að setja sig i
samband við skrifstofuna og biðja hana að út-
vega sér fræðibækur í fögum sínum og fá leið-
beiningar um framhaldsnám erlendis.
95