Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1947, Blaðsíða 25

Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1947, Blaðsíða 25
Iðnaðarritið 1,- 2. XX. 1947 Steinhús 3 hæðir .... Tala 3 111 2 318.58 m3 2.740.00 3 318.58 2.740.00 Steinhús 4 hæðir .... 3 024.01 8.950.00 3 024.01 8.95000 Samtals: 17 3.827.89 35.500.00 IX. Bifreiðastöðvar. Steinhús 1 hæð 2 230.35 950.00 Samtals: 2 230.35 950.00 X. Sumarbústaðir. Úr timbri 7 211.32 750.00 Úr steini 2 95.00 270.00 Samtals : 9 300.92 1.020.00 XI. Bíla-, geymslu-, gróður- ■ og gripahús. Úr timbri 7 074.10 2.150.00 Úr járni i 408.10 1.700.00 Úr steini 102 3.025.41 9.150.00 110 4.707.73 13.000.00 Aukning á eldri húsum. Úr timbri 1 20.00 50.00 Úr steini 3 27.50 1.000.00 4 47.50 1.050.00 Samtals: 114 4.755.29 14.050.00 Ibúðir 1945. II.b. auk eldli. 12 3 4 5 (> 7 8 9 10 11 Samt. í timburhúsum 0 23 12 5 3 2 1 0 0 0 0 40 í steinhúsum 2 133 121 140 49 37 8 12 1 1 495 Samtals: 2 150 133 145 52 39 9 12 1 1 541 A árinu hafa verið byggðir 3.055.84 f. af timburh. 29.039.75 f. af steinh. 408.10 f. af járnh. eða samtals 32.503.75 ferm. 13.410.00 r. af tiniburh. 214.410.00 r. af steinh. 1.700.00 r. af járnh. eða samtals 229.520.00 rúmm. Titringssteypa Fyrir nokkru var frá ágæti þessarar steypu- aðferðar skýrt í Tímaritinu og siðar getið um ])á byggingaménn, sem þá höfðu fengið sér áhöld til þessara framkvæmda. Við athugun kom í ljós að steypt hafði verið við titring (vibrasjon) nokkru fyrr. Steypti vegarspott- inn inn að Elliðaánum við Revkjavík var steyptur þannig 1937 undir stjórn Gústafs A. Pálssonar verkfræðings, sem þá slarfaði hjá Vegagerð ríkisins. Er Ljósafossstöðin var stækkuð 1911 steypti Almennabyggingarfélag- ið i Reykjavik túrbínurörið við titring, og tókst sú framkvæmd aðdáanlega vel. Við Lax- árvirkjunina fyrir Akureyri mun einnig hafa verið notaður titringur. Það er tvímælalaust óhætt að hvetja bygg- ingamenn lil þess að nota þessa steypuað- ferð. Hún sparar þeim áreiðanlega sement og vinnu. En auk þess verður steypan þétlari og' sterkari. Bæði vestan og austan hafs útbreið- isl liún mjög ört. Áhöldin eru ödýr og auðveld meðferðar, þó þau lúnsvegar þarfnist góðrar hirðingar, sem önnur góð tæki, sem'lengi eiga að endasl. Hefir því verið l)yggt fyrir ca. 08 millj. króna. Alls liafa hæzt vi'tl á árinu 541 íhúð, þar með taldur 147 ibúðir, sem vitanlegt er að gerðar hafa verið í kjöllurum og þakhæðum húsa, án samþykktar bygg- ingarnefndar. Alls voru byggð 343 hús, þar af 201 íbúðarhús, 1 samkomuhús, 3 verzlunar- og skrifstofuhús, 17 verk- smiðju- og verkstæðishús, 121 bifreiða-, geymslu-, gripa- og sumarhús. Aukningar á eldri húsum samtals 28, eru ekki lagð- ar við tölu lnisa, en rúmmál þeirra og flatarmál er talið með í þeim flokki, er þær tilheyra. Breytingar á eldri húsurn, sem ekki auka rúmmál þeirra, girð- ingar o. f 1er ekki talið með i yfirliti þessu, en til slíks hefur verið varið miklii fé á árinu. 13

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.