Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1947, Blaðsíða 33

Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1947, Blaðsíða 33
Iðnaðarritið 1.- 2. XX. 1947 Fyrir stuttu hringdi iil mín „góður i'ðnaðarmaS- ur“(?), sem vildi ])« ekki segja nánar til sín. Honum þótti ofmikið af fínum „meistaramyndum“ i ltii- inu en fáar af hinu starfandi fólki iðnaðarins. Fleirum kann að finnast líkt um myndavalið og hér eru tvær með starfandi mönnum. Sú t. h. er frá hafnargerð í Ólafsfirði, smiðir vinna að steinkeri, kafarinn er klæddur en hluti af Ólafsfjarðarmúla í baksýn. Myndin t. v. er af starfsmanni i ofna- smiðjunni að sníða í Helluofna. Vélin er smíðuð hér í Reykjavík. Þeir sem eiga góðar myndir af starfandi iðnaðar- mönnum eru beðnir að lána Iðnaðarritinu þær til birtingar og setja með þeim nokkrar skýringar svo glögglega verði.séð hvaðan þær eru. S. J. lega komið í ljós tvö lil þrjú hin siðustu ár, að verzlunarstéttinni er á engan liált óljúft að flytja fjármagn það, er hún hefir yfir að ráða, í iðnað og jafnvel aðrar framleiðslti- greinar, þegar það liefir virzt sæmilega arð- vænlegt. Til þess að iiraða þessum flutningi fjárins, þarf eigi annað en setja verzluninni þau takmörk, sem nauðsynleg eru annara hluta vegna, en skapa framleiðslunni þau skilyrði, að hún megi vel verða arðvænleg. Annars verður ekki hjá því komizt, að efling framleiðslunnar til innlendrar neyzlu kosti eittlivert erlent fjármagn í bili. Einkum gildir ]>etta þó um efling iðnaðar, vegna véla- kaupa og hrávöru. En þá er á það að minna, sem hér hefir verið á bent, að samkvæmt samanburði við norskar iðnaðarskýrslur, sparar margur sá iðnaður, sem fvrst ætti að Tveir iöncidarmenn sœmdir Fálkaordunni. Á 80 ára afmæli Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík 3. febr. s.l. sæmdi forseti íslands þá Ársæl Árnason bókbandsmeistara og Ein- ar Erlendsson húsameistara, Fálkaorðunni. Fór afhending orðanna fram með sérstökum hætti á skrifstofu forseta íslands að viðstaddri stjórn Iðnaðarmannafélagsins. Þeir Einar og Ársæll eru báðir þjóðkunnir menn og áður frá þeim sagt liér í Ritinu. koma, svo mikinn erlendan gjaldeyri á einu ári, að nemur stofnkostnaði við iðnaðinn. Og þó að eigi væri um svo fljótvirkan gjaldeyr- issparnað að ræða af rekstrinum, orkar eigi tvímælis, að til slíks iðnaðar á að stofna og alefla þann vísi til Iians, sem fyrir er“. 19

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.