Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 9

Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 9
Iðnaðarritið 3.-4. XX. 1947 fírennsliiof ninn. (sement), áburð, fóðurblöndur, fyllir í plastik- efni, kalsiumkarbít og alls konar kritar. Grófa tegundin af skeljasandi hefir verið notuð mikið til liúsaskreytinga. Ennfremur benda líkur til þess að nota megi þennan sand sem bindiefrii fyrir möl i vegagerð. í slntlu máli liggur brennsla skeljasands i ])ví, að liann er liitaður upp í um 1000°, og' breytist ])á kolsúrt kalk í kolsýru og brennt kalk. Brennt kalk er notað í eftirfarandi: Múr- lím, múrbúðun, múrsteina til búsabygginga, eldfasta múrsteina, vatnsmálningu og margs- konar efnavöru. Brennnt kalk er ennfremur nolað við magnesíum framleiðslu úr sjó, við alúminíum framleiðslu og við sútun. Kolsýra er notuð sem frystimiðill, sem kolsýruís (þur- is) til frystingar og kælingar, í plastikefni, sem slökkviefni, sem áburður í gróðurbús, i gosdrykki o. fl. Ennþá liefir skeljasandurinn verið lítið not- aður þrátt fyrir sína miklu verðleika. Ég skal gjarnan játa, að vinnsla úr skeljasandi krefst bugkvæmni, þekkingar og ýtrustu reynslu í meðferð bans, meðal annars vcgna þess bve liann er sérstætt hráefni. En slíkt á ekki að þurfa að vera til trafala nema fyrsta sporið. Margt af því, sem að ofan er greint, befir alls ekki eða lítillega verið rannsakað með tillili til þess að framleiða þessar vorur á Islandi úr skeljasandi og öðrum nauðsynlegum liráefn- um. Vinnsla áburðar og steinlíms befir samt verið á dagskrá bjá þjóðinrii um margra ára skeið og nuinu þau mál nú vel undirbúin bjá íslenzka ríkinu. En veigamikill og mikilvæg- ur iðnaður kann samt sem áður að geta byggst á annarri framleiðslu úr skeljasandi og' gefur ofanskráð liugmynd um það. Ekkert er því til fyrirstöðu að við getum flutt út sumar þær vörur og vcrið fyllilega samkeppnisfærir á beimsmarkaðinum. Þannig mætti minnka þá bættu scm vofir yfir vegna einbæfrar útfluln- ingsvöru. Undirstöðu þessa iðnaðar er að finna bjá b.f. Sindra á Akureyri. H.f. Sindri á Akureyri var stofnað 1941 af nokkrum ábugamönnum. Hóf félagið þá þegar rannsóknir og tilraunir með framleiðslu úr skeljasandi og Iiefir það unnið úr lionum kalk og kolsýru með góðum árangri um nokkurra ára skeið. Rannsóknir þessa félags bafa bing- að lil einkum beinst að meðferð sandsins við þá framleiðslu scm það befir þegar bafið, cn jafnframt befir það öðlast ómetanlega reynslu, Kolsýruflöskur fylltar. 29

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.