Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 15

Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 15
Iðnaðarritið 3.-4. XX. 1947 Ræðumenn í húfinii: í miðjunni er hinn ve(/le(/i silfurbik- ar, frú Trésmiðafélagi Rei/kjavikur. Efst frá vinstri: Gnðrún Guðlaiujsdóttir, Guðjón Magnússon, Giiðrn. H. Guðmundsson, Helgi II. Eiríksson, Þorsteinn Sigurðsson og Sveinbjörn Jóns- son. Á neðri mgndinni l. li.: eru Pétur G. Guðmundsson og Guttormur Andrésson. T. v.: Knud Zimsen, Kristjón Krist- jónsson og Bárður G. Tómasson. Iðnaðarmannafélagi Hafnarfjarðar. Þakkaði brautryðjendaslarfið i félagsmálunum og benli á live geysistóra þýðingu afmælisbarnið hefði liaft fyrir sköpun Reykjavíkur. Hann afhenti formanni forkunnarfagra litmynd frá skrúð- garði Hafnarfjarðar, Hellisgerði. Frú Guðrún Guðlaugsdóttir þakkaði hlý orð Péturs (i. Guðmundssonar í garð kven- þjóðarinnar og endurgalt þau með því að rifja upp nokkui' afrek iðnaðarmanna. Frúin ósk- aði samstarfi karla og kvenna farsældar. Þá voru þeir Einar Erlendsson og Ársæll Árnason hylltir af sanvkvæminu, en forseti Islands liafði sænvt þá riddarakrossi Fálka- orðunnar áður unv dagimv í tilefni af afmælinu. Þar á eftir flutti Þorsteinn Sigurðsson kvæði það er birtist í síðasta lvefti. Þá flutti Bárður (i. Tómasson lvlýja kveðju frá Iðnaðarmannafélagi fsfirðinga. Oi'l höfðu þeir þar vestra fengið örfandi kveðjur ft'á af- ínælisbarninu. Hann óskaði að það yrði í franv- tíð setvt fortíð fyrirmynd annarra iðnaðar- mantvafélaga. Að lokunv flutti Sveinhjörn Jónsson kveðju frá Iðnaðarritinu og þakkaði félaginu fyrir stofnun þess og stuðning frá fyrstu tíð. Hann kvað það ósk Ritsins að geta stutt stór og nvikil álvttganvál félagsins i framtíðinni. Hann flutti eitvnig kveðju frá Iðnaðarmanna- félagi Akureyrar og frá Norræna iðnaðarsam- bandinu og nvinnti á þessi sígildu orð: „Sannur iðnaðartnaður er göfug' nvanngerð. Hann er nvenntur vel, lvugkvæmur og trúvirk- ur, hreinskilinn, lvressilegur og glaður í anda‘\ I veizlunni rikti Ivitv mesta glaðværö undir skörulegri stjórn formannsins. Um mið- ívættið kvaddi lvatvtv sér lvljóðs, þakkaði Sand- holtshjónunúm fyrir forkunuarfagra blóma- körfu og las nvörg heillaskeyti sem höfðu lvor- izt og sýndi skínandi fagran og áletraðan silf- urbikar, sevn Trésnviðafélag Reykjavikur af- iventi lil nvinja. I liófinu tók Sigurður Guðnvundsson vnikimv fjölda ljósmynda. Nokkrar þeirra fylgja þess- vun lhmnv en allar eru þær gevnvdar til nvinn- inga i skjalasafni félagsins. S. J. 33

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.