Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 20

Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 20
Iðnaðarritið 3.-4. XX. 1947 og því eru líka kröfur ]>ær, sem þjóðfélagiS gerir til iðnaðarmanna, breytingum undir- orpnar. Þegar alls er gætt, má segja um iðnaðar- menn vorra tíma, að þeir séu að endurheimta verkefni sín og þá vinnugleði um leið, þá vinnugjeði, er forgörðum fór, er iðnaðar- menn áttu erfiðast uppdráttar, þegar svo virl- ist sem iðjutæknin mundi liera banaorð af liandiðnaðinum. En liann liefur alltaf rétt við og uppfyllir þær kröfur, sem samtíðin gerir til lians. Ein af ástæðunum til ]>ess, að lumn Jiefur Jilotið mikla ujijireist, er sú, að iðnað- armenn liafa sjálfrátt og ósjáJfrátt liallað sér að véltælíninni og hafið samvinnu við liúsameistara og Jistamenn. Og þeirra álirifa gætir líka mjög í verkum íðnaðarmannsins, til dæmis í verkum Iiúsgagnasmiða, körfu- gerðarmanna og gullsmiða, en aðrir, svo sem byggingarmeistarar, eiga enn eftir að læra mikið. Auðsælt er, Iiver álirif þessi samvinna liefur á tækniskóla á NorðurJöndum. Deildir þess- ara stofnana eru að jafnaði undir stjórn verkfræðinga, en þeir bafa aftur á móti jafn- an iðnaðarmenn í þjónustu sinni, og stjórna þeir vinnunni. Kennslu og upplýsingastarf- semi deildanna grundvallast meðal annars á því, að náin samvinna er milli verkfræðinga og iðnaðarmanna innan stofnananna, og að verkfræðingarnir láta sig miklu skipta iðn- aðarmálin utan þeirra i öllum meiri Iiáttar iðngreinum. Á þeiman Iiáll stuðlar tælcnin að nýsköjnm handiðnaðarins á Norðurlöndum, og iðnfræðiskólarnir eiga sinn þátt í því. Sveinanámið setur sérstakan blæ á iðnað- armannastétlina. Venjulega tekur það mörg ár. Og kennarinn þreytist að jafnaði aldrei á að brýna ]iað fyrir nemöndnm sínum, að blutirnir verði að vera „iðnaðarlega“ gerðir. AIIl verður að vera samkvæmt nákvæmri l'yr- irsögn meistarans, Það er að segja eins og meistaranum sjálfum var kennt verkið af kennara sínum. Nemandinn fær ekki að brjóta lieilann um það, hvort Iiægt sé að gera þetta eða bilL á annan hátt, svo að eins vel fari eða betur. Vinnuaðferðir iðnaðarmanna eru þvi í allverulegum mæli hefðbundnar. Iðnaðarmenn eru einnig mjög ihaldssamir að ]iví er lýtur að notkun verkfæra og aðferða. Og þvi er það, að þeir, sem í söfnum starfa, staðhæfa, að hefillinn bafi verið hefill og sög- in sög öldum saman. Andstætt ])essu hefðbundna viðhorfi iðn- aðarmanna gagnvart lífinu, er viðhorf verk- fræðinga, sem er meiri sköpunarmætti gætt. Verkfræðingurinn lærir einnig að vísu, Iivern- ig hlutirnir hafi verð búnir til áður, en þótt Iiann búi til einhvern hlut á þann hátt, sem honum hefur verið kennt, spyr hann sjálfan sig jafnan, hvorl vinnuaðl'erðin sé bagkvæm, og hvort ekki muni tök á, að inna verkið af höndum á annan og Iiagfelldari bátt. Iðnað- armaðurinn er ánægður með framleiðsluvöru sína ef bún ber merki „iðnmennskunnar“ í svipmóti sínu, en verkfræðingurinn er aldrei fullkomlega ánægður með liina tækriilegu lausn, er hann hefur fengið. Hann er einatl á hnotskóg eftir öðrum möguleikum. Hann vill aldrei láta við það sitja, er bann hefur numið. Hann hefúr ekki einungis bug á að breyta aðferðum, heldur og vélum, hjálpar- tækjum, verkfærum. Hann gerir lilraunir, bollaleggur, kemst að neikvæðri niðurstöðu, byrjar á nýjan leik, veltir málinu fyrir sér, unz sá heilladagur rennur upp, að viðleitni bans befur borið árangur. Það eru ekki einungis famleiðsluvörur og tæki, sem endurbætt eru, lieldur er og skipu- lag, starfshættir og fyrirkomulag alll í verk- smiðjum háð breytingum, seni liorfa til bóta. Starfsvið verkfræðingsins er bæði tæknilegt og skipulagslegt. Tilgangurinn er ávallt sá, að gera blútina sem bezt úr garði, en jafn- framt að sjiara tima og vinnu, svo sem frelc- ast er kleift. Þegar okkur hvarflar í hug, hvi- lík íhaldssemi hefur ríkl á öllum sviðum iðnaðar, landbúnaðar og verzlunar um margra alda skeið, þá skilst okkur fyrst, að þessi heimsskoðun vcrkfræðinganna, ef svo má segja, er ný af nálinni, og hefur aldrei verið sameiginlegt keppikefli mannkynsins. En hins 38

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.