Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 26

Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 26
Iðnaðarritið 3.-4. XX. 1947 Andinn til iðnaðarins Stuttu eftir að Iðnaðarmannafélagið í Reykja- vik liélt iiátíðlegt 80 ára afmæli sitt og um það leiti sem upplýst varð að allur erlendur gjaldeyrir frá stríðsárunum var uppétinn flulti Vísir ritstjórnargrein sem liél „Afturför“ og byrjar svona: „íslenzkur iðnaður hefur um margt verið frekar þjóðarböl en þjóðargæfa“. Að vísu á þetta ekki að eiga við allar iðngreinar, ónei, en blaðinu finnst að síðustu árin „bafi keyi t um þverbak i þessu efni í flestum iðngreinum‘!. Verkstjórarnir Iiafi fengið prósentur af verka- laununum bjá setuliðinu og freistast. — „Iiafa hreiriíæktaðir fúskarar lialdið innreið sína i liverri iðngrein, þannig að engin trygg- ing hefur verið fyrir kunnáttu né vandvirkni“. ----„Nú er svo komið, að ýms iðnaður ramb- ar á heljarþröm, sumpart sökum verðþennsl- unnar, en að öðru leyti sökum vantrausts, sem menn bera til islenzks iðnaðar".- Gefur þetta ekki tilefni til alvarlegra bugleið- inga ef áminningin á j)á að teljast vinsamleg? Nokkru síðar skrifa ritstjórar sama blaðs um Fjárbagsráð. í lok þeirrar greinar segir: „Sýnist augljóst að fyrst og fremsl verði unnið að nýbyggingum, sem aukið geta út- aðarritið um Samband vefnaðarvöruinnflytj- enda (S.V.Í.), sem margir munu kannast við frá fornu fari. Fæðing þess varð með skjótum bætti, og því gengur illa að deyja. Mundu þó margir „gráta þurrum tárum“ við gröf jiess. Maður befði mátt búast við afturhvarfi hjá j)vi i andarslitrunum, til þess að framhaldslif- ið yrði bærilegra, og að forkólfarnir liefðu ekki látið allt prjönsilkið í hendur þeirra er stærsta höfðu kvótana. Eiginlega finns manni að þcir minni hefðu eitthvað mátt fá. Nefni ég liér sem dæmi Nærfatagerðina í Hafnarstr. 11, en eigandi hennar, Ingibjörg Bjarnadóttir, var alveg setl bjá við úthlutunina. Hér er þó um elzta fyrir- tækið að ræða i jiessari grein, og famleiðsluvar- an er mjög vönduð. En þetta mun ekki vera einsdæmi, þó að ég láti nægja að nefna þetta 42 flutningsverðmætin, én jafnframt öðrum fram- kvæmdum innanlands, sem geta orðið atvinnu- lífinu lil tryggingar, að jiví er viðbald fram- leiðslulækjanna varðar og endurnýjun þeirra. Vegna verðþennslu er iðnaðurinn nú frekar baggi á framleiðslunni, en stoð liennar, svo sem ætti að vera. Eann slílvt ekki góðri lukku að stýra og hefnir sin cr um liægist í heim- inum, nema því aðeins að tekisl hal'i að skapa hér önnur og betri skilyði, cn nú eru fyrir liendi.“ Hvernig á að laka jielta ? Iðnaðurinn framleiðir ekki! Hann er „baggi á framleiðslunni!“ Iðnaðurinn má lialda fram- leiðslutækjunum við og auka framleiðsluverð- mætin, cn bann má ekki framleiða vörur, að minnsta kosti ekki þær, sem liægt er að kaupa frá útlöridumJ Iðjuhöldar og iðnaðarmenn þurfa að luigsa vel jiessa röksemdafærslu ritstjóranna. Hún minnir óneitanlega á skoðun atvinnumálaráð- herrans 1943, j)egar hann sagði i ræðu til þús- unda Reylcvíkinga, að jiær stéttir, sem stund- uðu landbúnað og sjávarútveg framleiddu raunverulega öll verðmæti þjóðarinnar. „Bagginn á framleiðslunni“ er stór. Fimmti bluti allrar þjóðarinnar og þriðjungur Reyk- víkinga lifir af iðnaðarstörfum ! S. J. eina. En ekkert cr Haraldi ómögulegt, og svo völdu þeir liinn kostinn, blessaðir. En greinin um þetta mál verður að biða betri tíma. Félagið okkar. Að lokum vil ég jiakka stjórn F.Í.I og þó sér- staklega formanni þess ásamt framkvæmda- stjóra, fyrir ötult starl' á liðnu ári. Útgáfa Iðn- aðarritsins í félagi við Landsamband iðnaðar- maima og lieimboð alþingismanna í verksmiðj- urnar eru sannarlega þakldætisverðar nýj- ungar i ])á átt að lcynna þingi og þjóð íslenzk- an iðnað. Vona ég að samstarfið milli L.í. og F.Í.I. eigi eflir að verða enn meira en var á síðasta ári. Mlm það verða atvinnuvegi okk- ar, iðnaðinum, mikill og góður stvrkur. Halldóra Björnsdóttir.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.