Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 27

Tímarit iðnaðarmanna - 01.04.1947, Blaðsíða 27
Iðnaðarritið 3.-4. XX. 194? Fyrsta iðnþingið i Baðstofunni 1932 Frá skri€síofn Lands§am liandii ns Eins og sambandsfélögunum cr kunnugt verður næsta Iðnþing, hið !)., háð í Vestmanna- eyjum og fer þingsetning fram laugardaginn 21. júní kl. 4 s. d., en þann dag fyrir 15 árum síðan var Landsamhand iðnaðarmanna stofnað. Sambandsstjórn leggur þessi mál fvrir þingið: 1. Upptaka nýrra samhandsfélaga. 2. Frumvarp til laga um iðnfræðslu. 3. Reglugerð um iðnaðarnám. 4. Lagahreytingar. 5. Fjármál iðnaðarins. 6. Úlvegun efnis og áhalda. 7. Gjaldeyris og innflutningsmál. 8. Efling og þróun iðnaðarins. !). Atvinnu- og framleiðsluskýrslur. 10. Útgáfa handhóka. 11. Iðnsýningar. 12. Flokkun liúsa. 13. Sameigdnlegt merki fyrir iðnaðarmenn. 14. Amatörljósmyndun. 15. Kosning fulltrúa á næsta norræna iðn- þingið. 1(5. Nýjar iðngreinar. 17. Innkaupasamband iðnaðarmanna. 18. Gerfi-iðnaðarmenn. 43

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.