Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1947, Blaðsíða 5

Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1947, Blaðsíða 5
Iðnaðarritið 5.-6. XX. 1947 Innpökkun. fatagerðin naut útsvars- og skattfrelsis 3 fyrstu starfsárin, sem fyrsta fyrirtækið hér á landi í sinrii grein. Sú greiðasemi þjóðfélagsins Iief- ur áreiðanlega verið vel launuð af Ingibjörgu Iðnaðarmannafélög í Noregi 100 ára Hvert eftir annað geta iðnaðarmannafélög Norðmanna haldið aldarafmæli. Handvetk- og industriforeningen i Osló álti það 1938, og hélt þá mjög stórhrotna iðnsýningu, Bergens Haandværks- og Industriforening varð 100 ára 1945 og gaf þá út vönduð rit um iðnað í Bergen, en gat sökuin hersetunnar ekkert annað aðliafst. Á þessu ári liafa tvö stór iðn- aðarmannafélög, haldið 100 ára afmæli liátíð- leg. Kristjansund Haandverkerforening stofn- aði til mikilla hátíðahalda 25. jan. s. I., en daginn áður liafði fulltrúaráð norska iðnað- arsambandsins lialdið þing í Kristjansund. Trondhjems Haandverks- og Industriforening liélt 100 ára afmæli silt Iiátíðlegt með Haand- verkets uke 10. til 23. fehr. Þeir stofnuðu til iðnsýningar, skrúðgöngu um hæinn og veg- legrar veizlu í eigin liúsi, sem þá hafði vand- lega verið endurbætt eftir niðurníðslu nasist- Hluti af saumasal. með fyrirmyndarrekstri og frábærri vand- virkni í 10 ár. Við Kristján Jóli. þökkuðum lienni lilýlegar móttökur og árnum fyrirtækinu allra heilla í framtíðinni. . S. J. Fulltrúa frá Landssambandinu var hoðið til þessara hátíðahalda í Þrándlieimi en það gat því miður engan sent svo langán veg um há- vetur. Það fékk Guðmuhd Einarsson frá Mið- dal til að gera myndarlegan veggskjöld úr eir, sem það sendi til minja. Formaður félagsins er fargermester, inge- niör Gunnar Brænne. Iðnskólahús iðnaðarmannafélagsins i Þrándheimi 51 anna.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.