Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1947, Blaðsíða 11

Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1947, Blaðsíða 11
Iðnaðarritið 5.-6. XX. 1947 HIJ ómlist á v i n n 11 *I aá Svohljóðandi grein itiríist nýlega í sænska mánaðarritinu „Industria“ (hér í lauslegri þýðingu): „Hljómlist við vinnu er frainfaramál, sem nýtur vaxandi hylli iðjuhölda og verkamanna. Enda iiafa rannsóknir ríldsútvarpsins, er Jiað gerði i samráði við 44 iðjuver af ýmsum gerðum, með 1240 starfsmanna, konur og karla, borið mjög góðan árangur. Byrjað var með dagskrá tvisvar í viku, og samtímis var sent út umburðarbréf með bón um að tekin yrði skýrsla um árangurinn á liverj- um stað. Af 50 fyrirtækjum, er beint var spurn- ingum til, svöruðu 44. Eftir að niðurstöður til- raunanna voru fengnar, ákvað ríkisútvarpið að auka um nokkurn tíma dagskrárliðinn „Tón- leikar á vinnustað“. Óskað er eftir samvinnu við verksmiðjur, sem áliuga bafa á málinu, og vonast er til að á þessu ári fjölgi að mun þeim fyrirtækjúm, sem geta skýrt frá ábrifum tónleikjanna á l'ramleiðslumagnið. Skýrslur, sem þegar bafa borizt, bera nieð sér, að 89,9% af aðspurðuin verkamönnmn telja sig vinna betur en ella við ábrif tónleik- anna. 42.4% kjósa barinóníkubljómleika en 17.4% óska eftir bergöngulögum. 22.7% gera engar atbugasemdir við fvrir- komulag dagskrárinnar, 14.4% erú óánægðir með dagskrárliðinn, en þeir sem eftir eru telja sig enga skoðun bafa á málinu. Að því er snertir útvarpstímann, telja 77,3% af atvinnurekendum að þeir séu ánægðir með tímann frá kl. 11—12. 21,3% vilja láta útvarp- ið byrja kk 10, og af sérstökum óskum má nefna það, að 38.6% vilja létt lög, en 9.1% vilja afnema sönginn. Með bliðsjón af óskum blustendanna hefur útvarpið ákveðið dagskrárlið 4 sinnum í viku undir nafninu „Tónleikar á vinnustað" á tím- anum 10.30—12. Sáralítið verður um söng á dagskránni, vegna þess að þar sem stórar vélar eru á vinnustað befur söngurinn truflandi ábrif á vinnuna, af þvi að menn eru að leitast við, en eiga erfitt með, að lieyra söngtextann. Forðast er að velja erfið tónverk, og frem- ur leitast við að hafa lögin stutt með jöfnu hljómfalli. Mikill bluti blustendanna, einkanlega ungu stúlkurnar, viklu fá að heyra meira af nýjustu danslögunum, en með tilliti til skýrslugerðar at- vinnurekendanna getur útvarpið ekki að öllu leyti orðið við þeim óskum. Hinsvegar mun verða reynt að bafa meira af rólegri dans- lögum. í mörgum bréfum öðrum, en frá hinum 44 atvinnufyrirtækjum og þeirra starfsmönnum, liafa útvarpinu borizt þakkir frá atvinnurek- endum, sem fullyrða, að tónleikarnir hafi upp- örfandi ábrif á starfsfólkið. Yfirleitt eru menn ásáttir uin að árangurinn yrði betri ef útvarpað væri með hálftíma eða þriggja stundarfjórð- unga millibili. Með þvi að útvarpað væri lx/2 tíma i einu, gætu þeir sem á vinnustaðnum eru sjálfir valið um, livenær þeir vilja blusta. Fræðilegar niðurstöður, sem varpa skýru ljósi yfir álirif tónleikanna á framleiðslumagn- ið, eru væntanlegar í ársbyrjun 1948.“ Hér er mál á döfinni, sem vissulega er þess virði, að vera gaumur gefinn. Vinnuafköst, í annarri vinnu en ákvæðisvinnu, þykja lieldur lirörnandi hjá okkar kæru þjóð, og ættum við því ekki að láta neitt tækifæri ónotað til þess að örfa til vinnudáða, bvoít sem það verður betur gert með grammófón eða annarri aðferð. Frétzt hefur um íslenzka atvinnurekendur, sem farnir eru að reyna tónleikaaðferðina, en ekki liggja fyrir upplýsingar um, bvernig starfs- fólkið unir þeirra nýbreytni, og liver ábrif hún hefur á vinnuafköstin. Ef einhverjir af lesendum Iðnaðarritsins eru málinu kunnugir, væri mjög vel þegið að þeir sendu ritinu fregnir um hérlenda reynslu í þessum efnum. P. S. P. 55

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.