Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1947, Blaðsíða 29

Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1947, Blaðsíða 29
Iðnaðarritið IX Tilkynning 'V Ljósmyndarafélagi íslands Félagið hefur ákveðið að efna til ljós- myndasýningar í tilefni af 100 ;ára ljós- myndasmíði á íslandi með jtátttöku allra atvinnuljósmyndara landsins. Sýningin verður í byrjun næsta árs, og skulu allar myndir vera komnar til sýn- ingarnefndar fyrir 15. janúar 1948. Sýningin verður í eftirtöldum flokkum: 1. Mannamyndir (portrait), mynda- stærð frá ‘/-t örk og myndafjöldi frá hverjum þátttakanda 12 stk. 2. Landsslagsmyndir stærð frá lU örk, myndafjöldi 10 stk. 3. Atvinnulif, stærð frá 18x24. myndafjöldi 6 stk. 4. Þióðlífsmyndir, stærð frá 18x24, myndafjöldi 6 stk. 5. Innimyndir (interior), stærð frá 18x24, myndafjöldi 6 stk. 6. Dýramyndir og blómamyndir, stærð frá 18x24 myndafjöldi 6stk. Myndirnar eiga allar að vera límdar á karton með minnst 10 cm. kanti á alla vegu. Þriðji hluti mannamyndanna má vera litaður. Landsslagsmyndirnar mega vera lit- aðar. Nefndin áskilur sér rétt til að breyta flokkun og tölu myndanna ef þurfa þykir. Sýningarnefndin óskarað ljósmyndarar tilkynni þátttöku fyrir 1. septembertil stjórn- ar Ljósmyndarafélags íslands. Sýningarnefndin. Allir þeir, sem þurfa að vátryggja ættu að hafa hugfast, að Samvinnutryggingar stuðlagað hagkvæmari tryggingarkjörum með því að nota allan ágóðann af trygg- ingunum til hagsbóta fyrir þá, sem tryggja hjá félaginu. Samvinnutryggingarj annast eftirfar- andi tryggingar: Sjótryggingar Brunatryggingar Bifreiðatryggingar Ferðatryggingar Stríðstryggingar Tryggingarbeiðnum veitt móttaka í síma 7080 og hjá umboðsmönnum, sem eruí hverju kauptúni og kaupstað landsins. i SAMVINNUTRYG CIN GARj

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.