Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1947, Blaðsíða 33

Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1947, Blaðsíða 33
IðnaðarritiS 5.-G. XX. 1947 Bréf til ritstjóranna Msistari á Akureyri skrifar: KvartaS er um að iðnaðurinn sé lokaður. Ein- liver brögð liafa kannske verið að því á tímabili, en nú virðist mér svo komið, að nemendur fáist ekki, eða svo er hér norður frá. Veldur þessu að sjálfsögðu hin vel borgaða unglingaatvinna. Og svo það, að unglingarnir þyrpast í skólana og kosta sig þar í 6—10 ár til að búa sig undir iifvæniega stöðu. Þeir athuga ekki að kostnaðarlaust geta þeir orðið með kauphæstu mönnum þjóðarinnar og nyt- sömustu eftir 4 ár. Aðstandendur ungHnganna (og þeir sjálfir) meta of litils þau hlunnindi og réttindi sem iðnnemendur hafa á námsárunum. Vissulega terða þeir að vera duglegir, ef námið á að bera góðan árangur. Nei, iðngreinarnar eru ekki lokað- ar. Margir meistarar hér á Akureyri, í ýmsum greinum, geta og vilja taka fleiri nemendur. Sænskir og íslenzkir iðnaðarmenn. Bárður G. Tómasson, skipaverkfræðingur, fyrv. form. Iðnaðarmannafélagsins á ísafirði, scndir Iðn- aðarritinu, samkvæmt beiðni, nokkrar línur um iðnaðarmenn í Sviþjóð. Hann dvaldi á meðal þeirra á annað ár við eftiriit sænsku bátanna. Bárður skrifar: Mér fannst menntun iðnaðarmanna i Svíþjóð ekk- ert fremri en verkamanna hér. Flokkun á þegnum þjóðfélagsins er áberandi. Þar eru iðnaðarmenn á sömu skör og verkamenn, hvorttveggja daglauna- inenn. Mánaðarkaupsmenn eru hærra settir af hvaða stétt sem jieir eru. Kaup iðnaðarmanna er yfirleitt Htið hærra en verkamarina, enda er námskostnaður þeirra iítill. Hagleikurinn er Svíurn í blóð borinn, svo að það má vart á milli sjá hvort ]iað er iðnaðarmaður eða verkamaður, sem er að verki. Hver drengur (og telpur líka) byrja að tálga spýtu með kutanum sin- um, því nóg er birkið. Fyrir 1000 árum stóðum við ísíendingar þeim jafnfætis að þessu leyti. Nú hefur okkpr vantað efnið i 1000 ár og týnt niður að tálga og þó sérstaklega að móta og skapa hluti og hugmyndir. Það er því vafasamt livort við erum eins miklir hagleiksmenn og Sviar. Iíf sænskir iðn- aðarmenn væru eins vel menntaðir og okkar, þá held ég að þeir væru okkur fremri. En iðnaðurinn í Sviþjóð er gamall og gróinn eins og sænska birkið. Fleiri bréf liafa borizt, sem vert væri að birta kafla úr, en þau verða að biða vegna rúmleysis. . . Skrá yfir sambandsfélögin 1947 Meðl. tala 1. Bakarameistarafélag Reykjavikur ......... 39 Form. Gísli Ólafsson, Bergst.str. 48, R. 2. Félag bifreiðasmiða í Reykjavik ......... 20 Form. Gísli Jónsson Frakkastíg 12, R. 3. Félag bókbandsiðnrekenda í Reykjavík . . 18 Form. Brynjólfur Magnússon, Egilsg. 14, R. 4. Félag iðnaðarmanna i Borgarnesi ......... 20 Form. Níels Guðnason, húsasm.m., Borgarn. 5. Félag löggiltra rafvirkjam. i Reykjavík . . 10 Form. Eríkur Ormsson, rafv.m., Lauf. 34, R. 0. Félag söðla- og aktygjasm. í Rvík ........ 14 Form. Baldvin Einarsson, Langav. 53.B, R. 7. Félag útvarpsvirkja í Reykjavík ......... 14 Form. Friðrik A. Jónsson, Gerði, Hafnarf. 8. Félag pípulagningamanna i Reykjavik . . 33 Form. Jóliann Valdemarsson, Seljav. 31, R. 9. Félag veggfóðrara í Reykjavík ............ 23 Form. Ólafur Guðmundss., Bergþórug. 57, R. 10. Félag íslenzkra rafvirkja ................ 50 Form. Siguroddur Magnússon, Nönnug. 9, R. 11. Húsasmiðafélag ísfirðinga ................ 12 Form. Jón H. Sigmundsson, Túng. 15, ís. 12. Hárgreiðslukvennáfélag Reykjavíkur ....... 31 Form. Sigriður Bjarnadóttir, Leifsgötu 18, R. 13. Húsgagnameistarafélag Reykjavíkur ........ 33 Form. Kristján Siggeirsson, Laugaveg 13,R. 14. Iðnaðarmannafélag Akrancss ............... 08 Form. Jób. ,B. Guðnason, Suðurg. 100, Akran. 15. Iðnaðarmannafélag Akureyrar ............. 108 Form. Vigfús L. Friðrikss., Oddeyrarg. 34,Ak. 10. Iðnaðarinannafélag Arnessýslu ............ 52 Form. Vigfús Jónssón, inisasm.m. Garðbæ, Eyrarbakka. 17. Iðnaðarmannafélag Austur-Húnavatnssýslu 9 Form. Stefán Þorkelss., húsasm. Blönduósi 18. Iðnaðarmannafélag Dalvikur .............. Form. Guðjón Kristinsson, málari, Dalvík 19. Iðnaðarmannaféíag Eslcifjarðar ............ 8 Form. Þorkell Eiríksson, Eskifirði. 20. Iðnaðarmannafélag Hafnarfjarðar ......... 107 Form. Guðjón Magnússon, skósm.m. Strandg. 43, Hafnarfirði. 21. Iðnaðarmannafélag Húsavikur .............. 24 Form. Einar .1. Reynis, pípul.m., Húsavík 22. Iðnaðarmannafélag ísfirðínga ............. 58 Form. Sig Guðmundsson, Bakaram., ísaf. 23. Iðnaðarmannafélag Keflavikur ............. 31 Form. Bjarni Einarsson, skipasm.m. Innri- Njarðvík. 24. Iðnaðarmannafélag Norðfjarðar ............ 32 Form. Valgeir Sigmundsson, Neskaupstað 71

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.