Alþýðublaðið


Alþýðublaðið - 31.01.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 31.01.1923, Qupperneq 1
ALÞfÐUBLAÐIÐ Gefiö út. af AlÞýöuflokknum„ 1923 Miðvikudaginn 31. janúar 22. Llaö. T V Æ R STJETTIR. #Af umræöu, sem verið hefir um Þaö hjer í blaðinu undanfarna daga, er nú oröið ljóst, aö rjett er aö skifta Þjóðinni í tvær stjettir manna. eftir hagsmunum Þeirra hvorra um sig, Þegar litiö er á af nægilegri viö- sýni. Öðrum megin eru heir menn, framfærendur og framfærðir, sem lífs- uppeldi hafa af kaupi, sem Þe.ir taka fyrir vinnu sína í Þágu annara. Þaö eru vinnumenn og vinnukonur, verkamenn, sjómenn, iönaðarmenn, verslun- ar- og Þjónustu-menn, opinherir starfsmenn og emhættismenn. Meötaliö er alt skylduliö Þessara manna. Þessi sjett er 55 hundraöshlutar af allri Þjóöinni. Hinum megin eru Þeir menn, framfærendur og framfæröir, sem lífsuppeldi hafa af aröinum af vinnu hinna, er Þeir gjalda kaup fyrir aö láta vinnu 1 tje. Þaö eru atvinnurekebdur svokallaðir, hændur, útgeröar- menn og iönrekendur og aö sumu leyti kaupmenn, aö meðtölflu skylduliöi sínu. Meö Þessum mönnum má telja - og svo er gert hjer - ýmsa. smákaup- menn og smá-iðnaðarmenn og smáhændur, en ýmislegt mælir meö Því samt aö telja Þá meö hinni stjettinni. Alt um Það verður ekki í Þessari atvinnu- rekenda stjett nema í mesta lagi 45 hundraöshíutar Þjóöarinnar eöa greini- legur minni hluti. Samt er svo, aö stjórnmála-athafnir með Þjóðinni eru yfirleitt miðaöar viö hagsmuni Þessarar minni-hluta-stjettar. Stafar Þaö af Því, aö hún er yfirleitt auöugri. Hún er auövaldsstjettin, Flestir af Þeim, sem fást viö stjórnarstörf, eru úr Þeirri stjett eöa fylgja henni eöa veröa aö fylgja henni, ef Þeir eiga aö fá aö vinna stöpfin. Þess vegna veröur Þjóðskipulagiö auövalds-skipulag. Hin stjettin er yfir- leitt fátækari menn, eignalitlir eða eignalausir, öreigar sem yfir höfuö ráöa engu eöa tiltölulega mjög litlu uro. stjcrn ríkisins. En Þeir eru Þó meiri hlutinn. Þess vegna má - mega Þeir ekki láta viögangast, aö ekki. sje fult tillit tekið til Þeirra einnig og hagsmuna Þeirra í ráöstöfunum ÞingS og stjórnar. Þeir veröa aö heimta, aö stjórn og Þing vaki ehgu síöur, nema fremur sje, yfir velferö Þeirra en hinna. Ríkisstjórn og AlÞingi eru skyldug aö taka í ráöstöfunum. sínum meira en aö hálfu leyti tillit til Þeirra manna, sem eiga líf sitt undir iaunakjörum. Kappglima um Armannsskjöldinn veröur í Iönó <| í kvöid kl. 8 •§-. - Aðgcngumiöar jg kosta kr.3.00, kr.2.50, kr.1.50, og kr.1.00 (fyrir hörn), seld.ir í <& Isaföld og við innganginn. % Fjelagstj. | ------------------- ö Merkismaöur F æ ö j er hvergi hetra nje ódýr- ara hjer í hænum en á kaffi- og matsöluhúsinu Borg, Laugaveg 49. Mig vantar stúlku. Óli Asmundsson Rönnug.16. Sími 1121. 1 á t i n n. Hallgrímur Kristinnsson, forstjóri Samhands íslenskra samvinnu- fjelaga andaöist í gærmorgun. Hann var Þjöökunnur maöur, Því hann var einn helsti hrauthyöjandi samvinnustefnunnar í landinu á síöari árum og sá, sem á hvíldi mesti Þunginn í framkvæmdastarfi samvinnufjelagsskap- arins Þessi erfiðu ár, og má^fullyröa aö Þar hafi hann unniö eftirminni- leg afreksverk, svo aö hugsjónum hans sje nú trygt framtíöarlíf, Þó lífdagar hans yröu færri en flestir heföu viljað. Hann var lengi áöur forstjóri Kaupfjelags Eyfiröinga, sem er frá Þeim tíma frægasta kaup- fjelag landsins. Viö l&ndskjöriö síöastl.sumar var hann kosinn vara- Þingmaöur af lista Framsóknarflokksins. Hann lætur eftir sig konu og hörn. -------:-- aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa Stögf yiö AlÞingi • Umsóknir um störf viö AlÞingi 1923 eiga að vera komnar til skrifstofu Þingsin eigi síöar en 10. fehrúar, og skulu Þær stílaöar til.forseta. %; Menn taki fram hvers konar störf Þéir saiki um. Ritstjóri og ábyrgöarmaöur Hallhjörn Halldórsson,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.