Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1947, Page 3

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1947, Page 3
Iðnaðarritið LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA OG FÉLAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA i\ínii«l;i B <> ii |» i 11 g' íslendfiig'a var sett í Vestmannaeyjum laugardaginn 21. júní 1947 kl. 4 síðdegis í Akoges-húsinu. Auk þing- fulltrúa og annarra gesta voru viðstaddir bæjarfógetinn og bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. — Forseti Landssambands Iðnaðarmanna, Helgi H. Eiríksson, setti þingið með eftirfarandi ræðu: Aftasta röö, taliö frá vinstri: Einar Sæmundsson, Gissur Sigurðsson, Guðm. Halldórsson, ELnar B. Kristjánsson, Benedikt Sveinsson, Halldór Jörgensson, Vigíús Friðriksson, Þórður Jónsson, Guðjón Scheving, Þorsteinn Sig- urðsson, Jóhann B. Guðnason. önnur röö: Guðm. H. Guðmundsson, Óskar Jónsson, Sigurður Guðmundsson, Grímur Bjarnason, Bjarni Einar- son, Oddur Sigurjónsson, Guðjón Magnússon, Björn H. Jónsson, Einar Gíslason, Þorleifur Gunnarsson, Halldór Guðjónsson, Gunnar M. Jónsson. Fremsta röö: Magnús Bergsson, Jón H. Sigmundsson, Guðmundur Gamalielsson, Ólafur Kristjánsson, bæjarstj., Sigfús M. Jóhnsen, bæjarfógeti, Guðfinna Magnúsdóttir, Helgi H. Eiríksson, Unnur Helgadóttir, Ársæll Árnason, Indriði Helgason, Guðm. H. Þorláksson, Magnús tsleifsson. 97 k.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.