Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1947, Blaðsíða 8

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1947, Blaðsíða 8
Iðnaðarritið 9. - 10. XX. 1947 Frá IsafirÖi: Sigurður Guðmundsson, íyrir Iðnaðarm.fél. form. Jón H. Sigmundsson, fyrir Húsasmíðafélagið Þórður G. Jónsson, fyrir Múrarafélagið Björn H. Jónsson, fyrir Iðnskólann Frá Keflavík: Bjarni Einarsson, fyrir Iðnaðarmannafél. form. Frá Neskaupstað: Oddur Sigurjónsson, fyrir Iðnskólann Frá Reykjavík: Guðm. H. Guðmundsson, fyrir Iðnaðarm.fél. form. Helgi H. Eiríksson, fyrir Iðnaðarmannafél. Þorsteinn Sigurðsson, fyrir Iðnaðarmannafél. Þorleifur Gunnarsson, fyrir Iðnaðarmannafél Guðmundur Gamalíelsson, fyrir Iðnaðarmannafél. Benedikt Sveinsson, fyrir Trésmiðafélagið Guðm. Halldórsson, fyrir Trésmiðafélagið Einar B. Kristjánsson, fyrir Trésmiðafélagið Gissur Sigurðsson, fyrir Trésmiðafélagið Sigurður Guðmundsson, fyrir Ljósmyndarafél. Grímur Bjarnason, fyrir Félag pipulagningam. Snæbjörn G. Jónsson, fyrir Húsgagnameistarfél. Ársæll Árnason, fyrir Félag Bókbandsiðnrekenda Guðfinna Magnúsdóttir, fyrir Meistarafél. kv.kl. Einar Gíslason, fyrir Málarameistarafél. Rvíkur Isafold Jónsdóttir, fyrir Kvenhattarafél. Rvíkur Frá Selfossi Karl Gráns, fyrir Iðnaðarmannafélagið á Selfossl Lúðvík Jónsson, fyrir Iðnskólann á Selfossi Frá Vestmannaeyjum: Guðjón Scheving, fyrir Iðnarmannafél. form. Óskar Jónsson, fyrir Iðnaðarmannafél. form. Magnús Bergsson, fyrir Iðnaðarmannafélagið Magnús Isleifsson, fyrir Iðnráðið Halldór Guðjónsson, fyrir Iðnskólann. Embættismenn þingsins voru kjörnir: Forseti: Guðjón Scheving, Vestmannaeyjum, 1. varaforseti: Sigurður Guðmundsson, Isafirði, 2. varaforseti: Bjarni Einarsson, Keflavík, Ritarar: Ársæll Árnason,Grímur Bjarnason, Rvík. Þessir menn voru kjörnir í fastanefndir: Fjármálanefnd: Jón H. Sigmundsson, Jóhann B. Guðnason, Magnús Bergsson, Þóroddur Hreinsson, Þorsteinn Sigurðsson, Guðmundur Halldórsson, Indriði Helgason. Skipulagsnefnd: Einar B. Kristjánsson, Sigurður Guðmundsson, ljósm. Þórður G. Jónsson, Magnús Isleifsson, Vigfús Sigurðsson. Fræðslunefnd: Björn H. Jónsson, Isafold Jónsdóttir, Halldór Guðjónsson, Guðmundur Gamalielsson, Benedikt Sveinsson. Löggjaf arnef nd: Óskar Jónsson, Magnús Kjartansson, Guðfinna Magnúsdóttir, Bror Westerlund, Halldór Jörgensen. Allsher jarnef nd: Vigfús Friðriksson, Ólafur Magnússon, Þorleifur Gunnarsson, Snæbjörn G. Jónsson, Gissur Sigurðsson. Kjörnefnd: Magnús Bergsson, Benedikt Sveinsson, Jóhann B. Guðnason, Magnús Kjartansson, Vigfús Friðriksson, Björn H. Jónsson, Oddur Sigurjónsson. Þingmál. Mál þau sem stjórn Landssambandsins lagði fyrir þingið voru þessi: 1. Upptaka nýrra Sambandsfélaga. 2. Frumvarp til laga um iðnfræðslu. 3. Reglugerð um iðnaðarnám. 4. Lagabreytingar. 5. Fjármál iðnaðarins. 6. Útvegun efnis og áhalda. 7. Gjaldeyris- og innflutningsmál. 8. Efling og þróun iðnaðarins. 9. Atvinnu- og framleiðsluskýrslur 10. Útgáfa handbóka. 11. Iðnsýningar. 12. Flokkun húsa. 102 1

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.