Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1956, Síða 1

Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1956, Síða 1
1. hefti 29. árg. 1956 <ól0.íT J7 9 GEFIO OT AF LANDSSAMBANDI IONAÐARMANNA Tmtflutníngur iðnudurvuru 09 iðnndnrvinnu 17. Iðnþing íslendinga beinir þeini eindregnu áskornnum til Alþingis, ríkisstjórnar og innflutningsyfir- valda: J. Aö kostir iðnaðarins verði eigi þrengdir, með því að flytja inn, hálfunnar eða fullunnar, þær iðnað- arvörur, sem hægt er að framleiða í landinu sjálfu. Ber og í því sam- bandi sérstaklega að benda á, að ölt sú iðnaðarvinna, seni leyst er af hendi hér heima, er eigi aðeins til atvinnuaukningar, heldur færir hún og aukin verðmæti sjálfu þjóðar- búinu. II. Að hinn íslenzki iðnaður verði ekki harðar leikinn i tolla- og skattaálögum i innflutningi á efni- vöruin og vélum, en sjávarútvegur og landbúnaður, og viljum við þá sérstaklega benda á þau fríðindi, sem sjávarútveginum eru sköpnfS á kostnað iðnaðarins, þegar fiskibátum er siglt til erlendra liafna, til þess að skinla um vélar, og losnað á þann hált við tolla og skatta, sem liann yrði annars að greiða, væri verkið unnið af íslenzkum iðnaðarmönnum. GREINARGERÐ. Það má ljóst vera hverjum jieim, sem um þau mál bugsa, hve mikinn þátt hinn íslenzki iðnaður á í af- komumöguleikum og þróun þjóðar- innar, því hvar sem bátur eða skip fer, hvar sem hús ris af grunni, hvar sem lijól snýst, c. m. ö. o. að hvar sem athafnalif bærist til lands eða sjávar, þar hefur hinn íslenzki iðn- aður lagt á gjörva hönd. Eftir skýrslum Hagstofunnar er talið að hinn íslenzki iðnaður brauð- fæði fleiri einn, en sjávarútvegur og landbúnaður til samans. Það verð- ur því að teljast harla einkennileg ráðslöfun af hálfu þess opinbera að stofna til samkeppni við islenzkan iðnað með ])ví m. a., að leyfa inn- flutning á margskonar iðnaðarvarn- ingi bæði hálf- og fullunnum og eyða til þess erlcndum gjaldeyri, enda þótt gjaldeyrisyfirvöldin virð- ist ekki aflögufær á stundum. Þannig er a. in. k. óhætt að fullyrða, að Stjórn Landssambands iðnuSarmanna: Tómas Vigfússon, Vigfús Sigurðs■ son, Björgvin Frederiksen, GuÖmundur Halldórsson, Einar Glslason. LANOSBuKASAFN 21385ÍÍ ÍSLANDS

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.