Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1956, Síða 2

Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1956, Síða 2
2 TlMARIT IÐNAÐARMANNA Ályktanir 17. Iðnþings íslendinga (Pramhaid af bis. i). nieð þeim hætti, sem upp liefir verið tekinn, nieð því að sigla fiskibátum til erlendra staða til þess að skipta um vélar i þeim, þá muni til þessa þurfa ekki minna en kr. 100.000,00 pr. bát, í erlendum gjaldeyri, umfram það sem til þyrfti, ef verkið væri unnið liér heima. Þá er og einnig sönm sögu að segja um almennings- vagna þá, sem inn eru fluttir með yfirbyggingu, þar mun gjaldeyris- eyðsla vera ca. kr. 200.000,00 um- fram það sem hún væri, ef yfirbygg- ingin væri smíðuð hér innanlands. Þá viijum við einnig benda á inn- flutning liinna svonefndu högg- steypuhúsa (sciiokbeton) og verður það að teljast alveg sérstakur hugs- unarháttur þeirra, sem með þau mál fara, að í landi jafn ríku af steini og vatni, sem Island þó er, að þá skuli vera leyfður innflutningur á þessu hvorutveggja og sóað til þess erlendum gjaldeyri. Hér er um að ræða leiðir, sem telja má þjóðhættulegar og væri eðlilegra, að ráðamenn jijóðarinnar sýndu þann skilning á gildi liins íslenzka iðnaðar, að þeir sköpuðu lionum þau skilyrði til starfa, að hann gæti stað- ið jafnfætis við erlendan iðnað. Því auk þess sem umframeyðsla er á er- lendum gjaldeyri, svo sem hér hefir verið á bent, þá falla einnig niður af þessu að verulegu leyti tollar og skattar til ríkissjóðs. Enda þótt hér hafi aðeins 3 atriði verið nefnd þá er þessu einnig svo farið um margar iðngreinar, t. d. fatagerð, innréttingar i verzlanir o. fl. o. fl. LÖG OG REGLUGERÐ UM IÐNSKÓLA. 17. Iðnþing íslendinga fagnar setningu laga og reglugerðar um iðnskóla, og telur ekki ástæðu til athugasemda í því sambandi, á með- an ekki er komin reynsla á fram- kvæmd þeirra. Þó telur Jiingið að æskilegt hefði verið, að reglugerðin hefði verið látin ná lil iðnskólanna eingöngu, sbr. 44. gr. hennar. ATVINNULEYFI ERLENDItA IÐNAÐARMANNA. Iðnjiingið felur stjórn Landssain- bands iðnaðarmanna að vinna að Jiví að atvinnuleyfi til erlendra iðn- aðarmanna svo og framlenging veittra atvinnuleyfa til ]ieirra, verði ávallt borin undir viðkomandi stétt- arfélög á staðnum, eða ef Jiau eru eigi til, þá Iðnaðarmannafélag og eða Iðnráð staðarins. BYGGING IÐNSKÓLANS í REYKJAVÍK. 17. Iðnþing íslendinga telur æski- legt, að smíði iðnskólahússins í Reykjavík verði hraðað, cftir Jivi sem frekast eru föng á, til Jiess að unnt verði að 'hrinda i framkvæmd þeim verkefnum, sem framundan eru og mest aðkallandi, svo sem að koma á fót við Iðnskólann í Reykja- vík. a. Forskólum. b. Meistaraskóla. c. Tækniskóla (framhaldsskóla). d. Verklegum námsskeiðum í ýms- iðngreinum. ÚRSMIÐAFÉLAG ÍSLANDS. Aðalfundur Úrsmiðafélags íslands var haldinn 25. okt. s.l. Gerðar voru nokkrar breytingar á lögum félags- ins. Aðal breytingarnar voru varð- aiuli félagsréttindi. Samkvæmt eldri lögiim félagsins, gátu ])cir einir orðið félagar, sem réttindi höfðu sem úrsmiðir og ráku sjálfstæða at- vinnu. Þessi grein félagslaganna breytist þannig: Félagsmaður getur liver sá orðið, sem lögum samkvæmt hefir öðlast full réttindi sem úrsmiður og starf- rækir, eða 'hefir iðnina að aðalstarfi. Stjórn félagsins skipa nú eftir- taldir menn: Form. Magnús E. Baldvinsson, gjaldk. Guðlaugur Gislason, ritari Ólafur Tryggvason. -— Varastjórn: Form. Hjörtur Björnsson, gjaldk. Magnús Sigurjónsson, ritari Sigurð- ur Tómasson. IÐNAÐARMANNAFÉLAGIÐ „HAMAR“, HVERAGERÐI. Á aðalfundi Iðnaðarmannafél. „Hamars“, Hveragerði, 30. marz 1955 voru eftirtaldir menn kjörnir i stjórn þess: Formaður: Stefán .1. Guðmunds- son, varaformaður: Eiður Her- Felur þingið Sambandsstjórn að veita bygginganefnd hússins og stjórn skólans fullan stuðning til Jiess að fá fjárframlög í Jiessu skyni. IÐNAÐARSKÝRSLUR. 17. Iðnþing íslendinga skorar ein- dregið á alla þá iðnaðarmenn eða fyrirtæki Jieirra, er eigi liafa skilað til Hagstofunnar skýrslum um iðn- aðarframleiðslu árið 1953, að gera Jiað nú þegar. 1 Jivi sambandi vill þingið sérstak- lega benda á, að ef eigi verða nú skjót skil á skýrslum þessum, þá mun Hagstofan verða að hætta alveg við þessa skýrslusöfnun, vegna van- rækslu skýrsluskyldra aðila. Þingið leggur sérstaka áherzlu á, að ef eigi verður hægt að sýna með skýrslum, hver þáttur iðnaðarins sé í þjóðarbúinu, þá muni það verða til alvarlegs tjóns fyrir iðnaðinn i landinu og framgang hagsmuna- mála hans. nnindsson, ritari: Árni Jónsson, gjaldkeri: Stefán G. Guðmundsson, fjárm.r.: .Tón Guðmundsson. Varastjórn: Sig. Elíasson, Aðal- steinn Michelsen. Endursk.: Stefán Magnússon og Georg B. Miphelsen, til vara: Þor- lákur Kolbeinsson. TRÉSMIÐAFÉLAG AIvUREYRAR. Aðalfundur félagsins var haldinn 27. febrúar 1955. Ný stjórn var kos- in fyrir félagið og skipa hana þess- ir menn: Formaður: Jóhannes Hermunds- son, varaformaður: Magnús Al- bertsson, ritari: Axel Jóhannesson, varar.: Lárus Björnsson, gjaldkeri: Níels Kröyer, varagjaldkeri: Þor- steinn Þorsteinsson. •— Endurskoð- endur: Rafn Magnússon og Tryggvi Gunnarsson. Félagsstarfscnii var frennir lítil á árinu. Árshátíð var haldin og 50 ára afmæli félagsins minnst. Samþykkt var að fela stjórninni að Iiefja skóg- rækt til minningar um tímamótin í sögu félagsins. í félaginu rikir nú meiri félags- andi og bjartsýni en oft áður. Af- koma félagsmanna var góð á árinu, en nokkrir liöfðu atvinnu sína utanbæjar.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.