Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1956, Blaðsíða 4

Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1956, Blaðsíða 4
TlMARIT IÐNAÐARMANNA IÐIVMEIflAB I iltSLOK 1955 Skýrsla Iðnfræðsluráðs um tölu iðnnema á öllu landinu í árslok 1955. Fyrri skýrslan er yfir nemendur í Reykjavík, sundurliðuð ef'tir iðn- greinum og heildartala þeirra nú. SíSari skýrslan er um nemeridur annarsstaðar á landinu. Þar kemur aðeins fram heildartala nú, en ekki sundnrliðuð eftir iðngreinum. Iðngreinar. Alls: 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. í). 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 1S). 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. 39. 40. 41. 42. Bakarar .................. 2 Bifvélavirkjar ............ 77 Bifreiðasmiðir ............ 22 Blikksmiðir .............. 11 Bókbindarar .............. 4 Flugvirkjar ............... 10 Framreiðslumenn ......... 7 Gullsmiðir ................ 6 Hárgreiðslukonur ......... 29 Hárskerar ................ 13 Hljóðfærasmiðir .......... 1 Húsasmiðir ............... 115 Húsgagnabólstrarar........ 13 Húsgagnasmiðir .......... 35 Kjólasaumakonur.......... 2 Kjötiðnaðarmenn .......... 3 Klæðskerar ............... 3 Kvenhattarar.............. 3 Kvenklæðskerar .......... 1 Ljósmyndarar ............ 7 Ljósprentarar ............. 4 Matreiðslumenn ........... 7 Málarar .................. 28 Málmsteypumenn .......... 4 Mjólkuriðnaðarmenn ...... 3 Mótasmiðir................ 2 Múrarar .................. 40 Pípulagningamenn ........ 50 Plötu- og ketilsmiðir ...... 42 Prentarar ................ 13 Prenlsetjarar.............. 7 Prentmyndasmiðir ........ 3 Bafvirkjar ................ 95 Rafvélavirkjar ............ 18 Rennismiðir .............. 66 Skipasmiðir ............... 10 Skriftvélavirkjar .......... 5 Skósmiðir ................ 1 Úrsmiðir ................. 7 Útvarpsvirkjar ............ 9 II. Iðnnemar utan Reykjavíkur. Kaupstaðir og sýslur: Alls: Gullbr.- og Kjósars. m/Keflav. 73 Hafnarfjörður ................ 60 Mýra- og Borgarfj.s. m/Akran. 58 Snæf.- og Hnappadalssýsla .... 14 Barðastrandarsýsla ........... 3 Isafjarðarsýshir .............. 8 ísafjörtSur .................... 26 Húnavatnssýslur .............. 5 Skagafjarðarsýsla m/Sauðárkr. 14 Siglufjörður .................. 5 Eyjafjarðarsýsla m/ÓIafsfirði .. 2 Akureyri ..................... 75 Þingeyjarsýslur m/Húsavik .... 0 Seyðisf jörður ................ 6 Múlasýslur m/Neskaupstað .... 16 Skaftafellssýslur .............. 4 Bangárvallasýsla.............. 5 Veslmannaeyjar .............. 31 Árnessýsla ................... 72 Alls 483 Samkvæmt þessu eru í Beykjavík i árslok 1955, 973 nemendur á náms- samningi móti 825 um fyrri áramót. Annarsstaðar á landinu eru þeir 483, en voru árið áður 380. Heildartala iðnnema sem fengið hafa staðfest- an námssamning er nú 1450, en var 1221 árið áður. Hefir iðnnemum þvi fjölgað um 235 á árinu, en samkvæmt fenginni reynslu má gera ráð fyrir að 50—80 námssamningar við nem- endur sem hófu nám síðast á árinu, liafi verið ókomnir til staðfestingar um aramótin. Má þvi telja að iðn- nemar á öllu landinu séu nú um 1500. Beykjavík, jan. 1950. Iðnfræðsluráð. FYRIRLESTUR UM BYGGINGAIÐNAÐ. Á vegum Byggingamiðslöðvarinn- ar í Hamborg er áætlað að halda fyrirleslra um byggingaiðnað og byggingamál í júlimánuði næstkom- andi. Fyrirlestrarnir eru sérstaklega ællaðir Norourlandabúiim, og er einkum gert ráð fyrir að þeir verði sóttir af arkitektum, verkfræðingum og verktökum í byggingaiðnaði, en öllum, sem bafa áhuga á þessum málum er heimilt að sækja fyrir- leslrana. Byggingamiðstöðin í Ham- borg hefir stöðugf sýningu á bygg- ingavörum, og geta þálttakendur jafnfrámt kynht sér hana. Ekkert þátttökugjald þurfa þeir að greiða, er sækja fyrirlestra þessa, en verða sjálfir að greiða ferða- kostnað sinn og dvalarkostnað. Með fyrirlestrunum verða sýndar kvikmyndir til skýringar, og þátt- takendum verða sýndar bygginga- framkvæmdir og verksmiðjur er f'ramleiða byggingavörur. Fyrir- lestrahald þetta mun taka 8—10 daga, og þann tíma mun túlkur verða til aðsloðar þeim íslendingum, er kynnu að vilja sækja fyrirlestra þessa. Þeir iðnaðarmenn, sem vilja sækja fyrirlestrana, eru beðnir að tilkynna ])að skrifstofu Landssambandsins sem allra fyrst. IÐNAÐARMANNAFELAG NORÐFJARÖAR. Aðalfundur Iðnaðarmannafélags Norðl'jarðar var haldinn 7. marz 1955. Það helzta sem gerðist á starfs- árinu var þetta: 2 fundir voru baldnir og 5 stjórriarfundir. Félags- menn eru 32, þar af 2 heiðursfélagar. Vinna hefir verið allgóð allt árið og jafnari en árið áður. Gjaldkeri lagði fram endurskoð- aða reikninga félagsins. í sljórn voru kosnir. Formaður: Valgeir Sigmundsson, skósm.m., ritari: Jón S. Einarsson, húsasm.m., gjaldkeri: Björn Steindórsson, rak- aram., varal'ormaður: Jakob H. Her- mannsson, vélv., meðstjórnandi: Réynir Zoega, rennism. Endurskoðendur voru kjörnir: Hallgrímur Þórarinsson og Erlingur Ólafsson. Veggfóðrarar 3 Vélvirkjar ................ 180 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA Útgefandi: Landssamband Iðnaðarmanna. - Ritstjóri og ábyrgðarm.: Eggert Jónsson. - Skrifstofa og afgreiðsla á Laufásvegi 8, Bvk, sími 5303, pósthólf 102. - Prentað í Herbertsprenti, Bankastr. 3, sími 3035. Alls 973

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.