Tímarit iðnaðarmanna


Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1956, Qupperneq 4

Tímarit iðnaðarmanna - 01.02.1956, Qupperneq 4
h TlMARIT IÐNAÐARMANNA IÐWWEMAR I ÁRSLOK 1955 Skýrsla Iðnfræðsluráðs um tölu iðnnema á öllu landinu í árslok 1955. Fyrri skýrslan er yfir nemendur í Reykjavík, sundurliðuð eftir iðn- greinum og heildartala þeirra nú. Siðari skýrsian er um nemendur annarsstaðar á landinu. Þar kemur aðeins fram heildartala nú, en ekki sundurliðuð eftir iðngreinum. Iðngreinar. Alls: 1. Bakarar .................... 2 2. Bifvélavirkjar ............ 77 3. Bifreiðasmiðir ............ 22 4. Blikksmiðir ............... 11 5. Bókbindarar ................ 4 (i. Flugvirkjar .............. 10 7. Framreiðsiumenn ............ 7 8. Gullsmiðir ................. ö i). Hárgreiðslukonur ......... 29 10. Hárskerar ................ 13 11. Hljóðfærasmiðir ........... 1 12. Húsasmiðir .............. 115 13. Húsgagnabólstrarar........ 13 14. Húsgagnasmiðir ........... 35 15. Kjólasaumakonur............ 2 10. Kjötiðnaðarmcnn ........... 3 17. Klæðskerar ................ 3 18. Kvenhattarar............... 3 19. Kvenklæðskerar ............ 1 20. Ljósmyndarar .............. 7 21. Ljósprentarar ............. 4 22. Matreiðslumenn ............ 7 23. Málarar .................. 28 24. Málmsteypumenn ............ 4 25. Mjólkuriðnaðarmenn ........ 3 2ö. Mótasmiðir................. 2 27. Múrarar .................. 40 28. Pípulagningamenn ......... 50 29. Plötu- og ketilsmiðir .... 42 30. Prentarar ................ 13 31. Prentsetjarar.............. 7 32. Prentmyndasmiðir .......... 3 33. Rafvirkjar ............... 95 34. Bafvélavirkjar ........... 18 35. Bennismiðir .............. 00 36. Skipasmiðir .............. 10 37. Skriftvélavirkjar ......... 5 38. Skósmiðir ................. 1 39. Úrsmiðir .................. 7 40. Útvarpsvirkjar ............ 9 41. Veggfóðrarar .............. 3 42. Vélvirkjar .............. 180 II. Iðnnemar utan Reykjavíkur. Kaupstaðir og sýslur: Alls: Gullbr.- og Kjósars. m/Keflav. 73 Hafnarfjörður .................. 60 Mýra- og Borgarfj.s. m/Akran. 58 Snæf.- og Hnappadalssýsla .... 14 Barðastrandarsýsla .............. 3 Ísafjarðarsýslur ................ 8 ísafjörður ..................... 20 Húnavatnssýslur ................. 5 Skagafjarðarsýsla m/Sauðárkr. 14 Siglufjörður .................... 5 Eyjafjarðarsýsla m/Ólafsfirði .. 2 Akureyri ....................... 75 Þingeyjarsýslur m/Húsavík .... 0 Seyðisfjörður ................... 0 Múlasýslur m/Neskaupsfað .... 10 Skaftafellssýslur ............... 4 Rangárvallasýsia................. 5 Vestmannaeyjar ................. 31 Árnessýsla ..................... 72 Alls 483 Samkvæmt þessu eru i Reykjavlk i árslok 1955, 973 nemendur á náms- samningi móti 825 um fyrri áramót. Annarsstaðar á landinu eru þeir 483, en voru árið áður 380. Heildartala iðnnema sem fengið hafa staðfest- an námssamning er nú 1450, en var 1221 árið áður. Hefir iðnnemum ])ví fjölgað um 235 á árinu, en samkvæmt fenginni reynslu má gera ráð fyrir að 50—80 námssamningar við nem- endur sem hófu nám síðast á árinu, liafi verið ókomnir til staðfestingar um áramótin. Má því telja að iðn- nemar á öllu landinu séu nú um 1500. Reykjavík, jan. 1956. Iðnfræðsluráð. FYRIRLESTUR UM BYGGINGAIÐNAí). A vegum Byggingamiðstöðvarinn- ar i Hamborg er áætlað að lialda fyrirlestra um byggingaiðnað og byggingamál í júlímánuði næstkom- andi. Fyrirlestrarnir eru sérstaklega ætlaðir Norðurlandabúum, og er einkum gert ráð fyrir að þeir verði sóttir af arkitektum, verkfræðingum og verktökum i byggingaiðnaði, en öllum, sem liafa áhuga á þessum málum er heimilt að sækja fyrir- lestrana. Byggingamiðstöðin i Ham- borg hefir stöðugt sýningu á bygg- ingavörum, og geta þátttakendur jafnframt kynnt sér hana. Ekkert þátttökugjald þurfa þeir að greiða, er sækja fyrirlestra þessa, en verða sjáifir að greiða ferða- kostnað sinn og dvalarkostnað. Með fyrirlestrunum verða sýndar kvikmyndir til skýringar, og þátt- takendum verða sýndar bygginga- framkvæmdir og verksmiðjur er framleiða byggingavörur. F’yrir- lestrahald þetta mun taka 8—10 daga, og þann tíma mun túlkur verða til aðstoðar þeim íslendingum, er kynnu að vilja sækja fyrirlestra þessa. Þelr iðnaðarmenn, sem vilja sækja fyririestrana, eru beðnir að tilkynna það skrifstofu Landssambandsins sem allra fyrst. IÐNAÐAItMANNAFÉLAG NORÐFJARBAR. Aðalfundur Iðnaðarmannafélags Norðfjarðar var haldinn 7. marz 1955. Það helzta sem gerðist á starfs- árinu var þetta: 2 fundir voru haldnir og 5 stjórnarfundir. Félags- menn eru 32, þar af 2 heiðursfélagar. Vinna hefir verið allgóð allt árið og jafnari en árið áður. Gjaldkeri lagði fram endurskoð- aða reikninga félagsins. í stjórn vorii kosnir. Formaður: Valgeir Sigmundsson, skósm.m., ritari: Jón S. Einarsson, iiúsasm.m., gjaldkeri: Björn Steindórsson, rak- aram., varaformaður: Jakob H. Her- mannsson, vélv., meðstjórnandi: Reynir Zoega, rennism. Endurskoðendur voru kjörnir: Ilailgrimur Þórarinsson og Erlingur Ólafsson. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA Útgefandi: Landssamband Iðnaðarmanna. - llitstjóri og ábyrgðarm.: Eggert Jónsson. - Skrifstofa og afgreiðsla á Laufásvegi 8, Rvk, simi 5363, pósthólf 102. - Prentað í Herbertsprenti, Bankastr. 3, sími 3635. Alls 973 J

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.