Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1959, Blaðsíða 16

Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1959, Blaðsíða 16
16 i TÍMARIT IÐNAÐARMANNA Tvöfalt — Margfalt framleiðum við í samvinnu við hinar viðurkenndu Vestur-Þýzku DEUTSCHE TAFELGLAS AKTIENGESELSCHAFT, DETAG, gler- verksmiðjur, sem eru leiðandi brautryðjendur í rúðuglersiðnaði Evrópu og veraldarinnar. Sumar af uppgötvunum DETAG eru nýttar við fram- leiðslu af öllum helztu glerverksmiðjum veraldarinnar. I CUDO-einangrunargleri felast tveir megin kostir aðferða við slika framleiðslu: I: Notkun málmlista, sem ekki tærist og gefur samsetningunni nauð- synlegan styrkleika og endingu. II: Kemisk efnanotkun, sem tryggir einangrunarhæfni samsetningar- innar og skapar hreifanleika á henni, sem kemur í veg fyrir að gler- skífurnar springi vegna misþenslu á gluggum. CUDO hefur verið framleitt í 25 ár og er notað í flestum löndum verald- arinnar. Það er elzta skráð vörumerki í einangrunargleri. Á einangrunarhæfni CUDO er tekin 5 ÁRA ÁBYRGÐ. Á engu einangr- unargleri er tekin hliðstæð ábyrgð í lengri tíma. Á íslandi er CUDO nú notað í allskonar íbúðarhúsum, í verksmiðju- húsum, verzlunar- og skrifstofuhúsum, sjúkrahúsum og skólum. Kaupverð CUDO er að jafnaði ekki yfir 2% byggingarkostnaðar íbúða. Það lækkar hitakostnaðinn um 20—30%. Gluggar endast lengur og við- hald þeirra lækkar. CUDO borgar sig á fáum árum. Byggingamenn — Iðnaðarmenn — Leitið upplýsinga, sem við látum i té. Leiðbeinið viðskiptavinum yðar um val á því bezta fáanlega í hverju tilfelli. CUDOQLER H. F. Brautarholti lh sími 12056. — Símnefni CUDO. J

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.