Alþýðublaðið - 01.02.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 01.02.1923, Page 1
A L £ Ý Ð U B L A Ð X D Gefiö út af Alt’ýöuflokkrmm. 1923 Piratudaginn 1. feörúar. 23.."blsö. ALÞÝÐUFLOKKURIKK STÖESIGRAR ENKi (Einkaslceyti til AlÞbl. ) Vestmannaeyjum 31. janúar. - Við 'bæjarstjórnarkosningar i gser kom- ust aö 3 menn af verkamannalista, 1 af kaupmannalista. Verkamannafjelagiö Drífandi, %,ZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZ’2ZZf<ZZZZZZZZZZZZZZZZZZZZ'ZZZZZZ,Z'ZZZZ'&ZZ% ý K ,j ö r s k r á til a.lÞingiskosninga 1 Reykjavik frá 1, | júlí 1923 til 30, júní 1924, liggur frammi almenningi til at- § | hugunar á skrifstofu h?3jargjaldkerane, T.jarnargötu 12, frá 1.- g I 14. fehrúar, Kærui? sendist 'borgarstjóranuín fyrir 21. s. m. | %ZZZ%ZZZZZZZZZZZZZZ'ZZZZZZZZZZZZZZZZ-ZÍZZZZZZZ'%ÍZZZZZ&ZZ:ZZZZZZZZZZ&£ZZZZ% !S. k r & yfir ggalöendár tií ellistyrktaFSjcöe í Reykja- g vík fyrir érið 1923, liggur frammi almennimgi til sýnis á skrif-z stofu bæjargjaldkerans frá 1.-7. febrúar n.k. Kærur sendist til 1 | borgarstjórans fyrir 15. febrúar 1923. § zzzzzstizzzzzzzz&zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz&zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz'&zzzzzzzé&zz E r I e n dar símfr e g n 1 r. Khöfn 29. ján. - Prá Lundúnum er símaö: Pranska stjórnin hefir mælst^til Þes-s við bresku stjórnina, aö hún banni útflutning á kolum til Þýskalands,. Sr búist við, aö málaleitun Þessari verði^skilmálalaust syn.jaö, Þar sem Þýskar pantanir veiti námunum vinnu til margra mánaö?. - Í^París er nú búist við Því, aö ÞjóðabandalagiÖ rouni hlutast til um málamiðlun út af ástandlnu i Ruhr-hjemöunum. Fullyröa blööin, að haldiö sje uppi kypö í Ruhr-hjeruöunum, og áö vinna sj® tekin upp að nýju í öllum námum Þar. - Khöfn 30. jan.- Frá Lausanne er símaö: Friöarskil-. málar bandamanna hafa veriö fengnir Tyrkjum til samÞyfctar eöa synjunar, Annars er búist viö , að ráðste;Saaiieefnan.fari út um Þúfur^ meö Því að Þjóöverjar og Englendíngar eru ósaœmála ,um Mosul og vernd konungsdæm- isins Iraks viö fljótið Tigris. Tyrkir eru studdir af Rússum, ög.hafs Þeir undirritaö leypilegt og .gagnkvæmt hernaöarsamkomulag. Er búist viö aö Þeir stefni her s.ínum til Mosul, og mnn aflejöing af Því veröa stríös- yfirlýsing frá Englendingum. - '’Times'1 skýrír frá Því, aö breska setu- liðssveitin sje albúin að halda á brott úr Miklagarði. Æösta hsrstjórnin enska hefir' sent liösauka til Mosul. -Daglega eru skærur milli Grikkja og Tyrkja viö Moritza-fijótið, scm Grikkir neíta aö hÖrfa frá, - Frá Berlin er símað: Frakkar visa burt öllum prússneskum embættismönnum, er ekki hlýönast Þegar fyrirskipunum Þeirra, og eru Þvi póst- ritsíma- og talsíma-viðskifti hætt um sinn í öllu hjeraöinu, Ilert hefir verið á hergæslu-ástandinu í Ruhr. •JAFNADARMANNAFJELAG REYKJAVIKUR heldur aöalfund s-inn á föstudagskvöldið 2. febrúar kl. 8 e. m. 1 Bárunni niöri. - Stjórnln. . * H__jL_á_Þ v i f e n e, k k i nú, Þegar úr öllum áttum, frá öllum atvinnurekendum, eru gerðar haröar árásih á allar verklýðsstj.ettir tii Þess aö spilla lifskjör.um Þeirra, aö augu manna opnist fyrir Því, hversu Þjóðskaólegt Þaö er, aö fram- leióslutæki og stjórn atvinnuveganna eru i höndum einstakra manna, sem oft er ekki sjáanlegt aö hafi gloggskygni eöa Þekkingu til Þess aö sjá sinn eigin hag auk helaur annara. Én Þegar augu manna hefa opnast fyrir Því , Þá er ekki nema eitt aö ge.ra: Allir ganga jafnskjótt í aö efla Þann flokk sem einn herst á móti Þessu óhafanda og óÞolanda skipulagi ,, AlÞýöu- flokkinn, svo aö óhæfufrömuöirnir fái aö uppsfcera ávexti athafna siiá'na ' og komist að paun xim, aö rjettlætiö verður e-kki svelt í hel. Merkt karlmannsúr fundið. Tóbaksbaukur hefir fundist. I _____Vitjlst á Gjgettiftgötu 11.__________Yá|áígí_aö_Seljalandi^__________ f, Ritstjóri og ábyrgöarmað^r Hallbjörn Halldórsson. _ ,f . ia

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.