Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1966, Blaðsíða 10

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1966, Blaðsíða 10
hafa með sameiginlegu átaki getað náð hagstceðari kjörum í viðskiptum við fyrirtœkjasamtök eða einstök fyrirtceki. Ncegir þar að benda t .d. á stofnun trygging- arfélags af hálfu félags bifreiðaeigenda og stofnun skipafélags af hálfu samtaka hraðfrystihúsaeigenda. Þetta er sú leið, sem fara ber í frjálsu nútímaþjóð- félagi, sú leið sem tryggir, að fyrirtœkm eru rekin á heilbrigðum grundvelli og um leið að neytendur eru ekki hlunnfarnir í viðskiptum. Launþegasamtökin cettu að vera farin að skilja, að það þjónar engra hagsmunum, og alira sízt hagsmutiutn launþega, að atvinnufyrirtcekin séu svo grátt leikin, að rekstrarstöðvun vofi yfir. Þvert á móti er það hagur launþega, að rekstursafkoma fyrirtœkjanna sé nægilega góð til þess að þau geti mcett talsverðum árlegum kaup- hœkkunum og um leið bcett aðbúð og vinnuaðstöðu launþega. Þegar þessi staðreynd hefur hlotið almenna viður- kenningu, verður þess ekki langt að bíða, að verðlags- höft verði endanlega afnumin. Staðgreiðsluskattur Talsvert hefur verið rcett og ritað að undanförnu um hið svokallaða staðgreiðsluskattakerfi, og virðast öll þau skrif hníga mjög í þá átt, að staðgreiðsluskattakerf- ið sé allra meina bót á sviði skattainnheimtu og muni verulegt framfaraspor verða stigið með því að innleiða það hér á landi. Vel má vera að svo sé, en vissulega er það athugunarefni hvers vegna lagafrumvarp um þetta kerfi ??iœtti svo ?nikilli andstöðu í danska þinginu nú í haust, að forsœtisráðherrann ákvað að rjúfa þing og efna til nýrra þmgkosninga. Er það nú alveg víst, að staðgreiðsluskattakerfið sé sá dans á rósum, sem mönn- um er almennt talin trú um hér á landi? Vafalítið hefur þetta kerfi nokkra kosti í för ??ieð sér fyrir launþega, skattarnir eru greiddir u?n leið og teknanna er aflað og ?nenn þurfa ekki að hafa áhyggj- ur út af bakreikningi frá skattyfirvöldunum löngu eftir að tekjunum hefur verið eytt. En staðgreiðsluskatta- kerfið leggur atvinnufyrirtcekjunum auknar kvaðir á herðar varðandi innheimtu. skattaizna hjá starfsfólkinu. Það táknar aukna skriffinnsku hjá fyrirtœkjunwn, auk- ið eftirlit og aukið starf fyrir hið opmbera án þess að ?tokkuð komi á móti (ne??m auknar tilkynningar u?n að fyrirtœkin beri ábyrgð á skattgreiðslu starsfólksins og séu ekki gerð skil innan tiltekins t'mia verði hafnar lög- taksaðgerðir). Allt þetta á að bætast við cerin störf, se??? fyrirtækin hafa leyst af hendi til þessa fyrir hið opm- bera án nokkurrar greiðslu. Með þessu er tekinn burt tími frá öðrum og hagnýt- ari störfum, stjórnendur smáfyrirtœkja eru kaffcerðir í skriffinnsku, skýrslugerð og innheimtustarfsemi fyrir hið opinbera, en í stcerri fyrirtcekjum þarf oft sérstakan starfs???ann til þess að s'mna þessiwi málum. Af þessum rótum er andstaðan gegn staðgreiðsluskattakerfinu í danska þinginu runnin. Það óhagrceði og það aukna v'mnuálag, setn þetta kerfi veldur fyrirtœkjunum, er talið vera ??iiklu meira en svo að hin tiltölulega litla bót, sem kerfið hefur í för með sér fyrir lautiþega um- fram núverandi innheimtukerfi, geti vegið þar nokkuð á ttióti. Þetta er mál, sem þarf að athuga rcekilega frá báðutti hliðutn. Það er vafalaust rétt, að staðgreiðsluskatta- kerfið hefur e'mhverja kosti í för með sér fyrir lauti- þega, en eru þeir ekki of dýru verði keyptir? Er hið stóraukna álag á fyrirtcekin réttlcetanlegt ef kostirnir fyrir launþega og hið opinbera eru ekki því meiri? Þetta mál varðar e. t. v. stjómendur smáfyrirtcekja ??ieira e?i flesta aðra og þess vegna þurfa þeir að fylgjast vel ??ieð fra??ivindu þess í framtíðinni. Reglur eða ringulreið Allir þeir se??i fást við byggingar?nál kannast við þa??n aragrúa af reglu?n, sem œtlazt er til, að farið sé eftir. Þessar reglur s?iúa ?n. a. að sa?nskiptu?n hinna ý?nsu byggingaryfirvalda, s. s. byggingarnefnda, raf- veitna og vat?zsveit?ia, og byggmgameistaranna, að samskiptum húsbyggjenda og iðnmeistara og loks að samskiptum husbyggjenda og bygg'mgayfirvalda. Allar eru þessar reglur settar vegna þess að þcer eru taldar ?iauðsynlegar eða til hagræðis á einhvern hátt. Hinu er þó ekki að leyna, að talsverð brögð eru að þvi, að ekki fari allir eftir þeim reglum, se?n œtlazt er til. Og enn verra er, að á su?nu??i sviðu?n virðist ríkja þegjandi sa???komulag um, að sumar reglurnar skuli vera dautt pappírsgag?i, e??da ekki eftir því gengið, að þeim sé hlýtt. Afleiðingin af þessu er óhjákvœ??i'dega sú, að bygg- ingariðnaðurinn einkennist af skipulagsleysi á sumum sviðiun, og þess eru einnig mörg dæmi, að af þessu hafa húsbyggjendur haft verulegt fjárhagslegt tjón. Vafalaust gæti það orðið til nokkurrar lækkimar á hinum margumrædda byggingarkostnaði, ef allir fœru eftir settimi reglum. Hér er sökm bœði hjá þei??i, sem eiga að fara eftir reglunum, og hinu??i, se?n eiga að sjá u?n, að reglunu?n sé hlýtt. Nýlega hefur Félag löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík ritað Rafmag??sveitu Reykjavíkur bréf í til- efni af því, að húsbyggjandi einn hafði leitað til félags- ins, en hann hafði orðið fyrir fjárhagslegu tjóni af því að rnfvirkjameistari, sem lagt hafði raflagnir í húsið, hafði orðið að ?iotast við ófullkomnar bráðabirgða- teikningar. Eftir að verkið var hafið varð rafvirkja- meistarinn að gera ýmsar veigamiklar breytingar á raf- lögnimii, se?n urðu til að hœkka kostnaðinn vendega, og vildi verkkaupimi ekki sætta sig við að bera þann kostnað. 66 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.