Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1966, Blaðsíða 43

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1966, Blaðsíða 43
LANDSBANKI ÍSLANDS Austurstræti 11 . Reykjavík . Sími 11780 ÚTIBÚ í REYKJAVÍK: AUSTURBÆJARÚTIBÚ, Laugavegi 77, sími 21300. LANGHOLTSÚTIBÚ, Langholtsvegi 43, sími 38090. VEGAMÓTAÚTIBÚ, Laugavegi 15, sími 12258. VESTURBÆJARÚTIBÚ, Háskólabíó v/Hagatorg, sími 11624. GLER & LISTAR H F. Höfum rúðugler í 2-3-4-5-6-7-10 mm þykktum. Hamrað gler (margar gerðir). Undirburður og saumur. Gluggalistar — málaðir og ómálaðir. GLER & LISTAR H F. DUGGUVOGI 23 . SÍMI 36645 ríkara mæli endurgreiðslukerfi því, er samþykkt hef- ur verið á Alþingi um endurgreiðslu aðflutnings- gjalda á vélum og tækjum, sem smíðuð eru hérlend- is og ætlaðar eru útflutningsiðnaðinum. 3. Að skýrt verði frá þeim breytingum á tollskrá, scm fyrirhugaðar eru á fullunnum vörum í framtíðinni og iðnaðinum gefinn nokkurra ára aðlögunartími til uppbyggingar og hagræðingar. Verðlagsmál 28. Iðnþing íslendinga ályktar að tímabært sé að af- nema verðlagsákvæði af útseldri vinnu og vörum þjón- ustu- og framleiðslufyrirtækja í iðnaði, þar sem fyrir- sjáanlegt er, að um algjöra rekstrarstöðvun verði að ræða hjá mörgum fyrirtækjum, sem annast fyrrgrcind störf. Benda má á að verðlagsákvæðum hefur ekki verið beitt síðastliðin 10 ár á öðrum Norðurlöndum en hér á landi hafa þau gert það að verkum að fyrirtæki þessi hafa ekki getað fylgst með í eðlilegri uppbyggingu. Iðnþingið skorar á viðskiptamálaráðherra að hlutast til um að hin óréttlátu verðlagsákvæði verði afnumin sem fyrst svo ekki komi til fyrrnefndrar rekstrarstöðv- unar. HF. DVERGUR Hafnarfirði . Símar: 50105 og 50106 Trésmiðja og timburverzlun Hefur ávallt fyrirliggjandi alls konar byggingaefni svo sem: Timbur alls konar Þakjárn Þakpappi Línólíum Trétex Masonite Cabon Alpex (harðplötur) Handverkfæri Cement Þéttiefni Loftblendi Mótavír Steypujárn Saum alls konar Skrúfur Hurðarskrár og lamir Málning alls konar Smíðar alls konar lista, hurðir, glugga, eldhús- og verzl- unarinnréttingar úr öllum algengum viðartegundum. TÍMARIT IÐNAÐARMANNA 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.