Alþýðublaðið - 02.02.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.02.1923, Síða 1
1923 ALÞtÐUBLA ÐIÍ) Gefiö út af AIÞýðuflokknum. Pöstudaginn 2. fehrúar. 84, blað. T I L B 0 Ð Þaö, sem getið er um í MorgunLl, í gær, frá Sjómannafjelagsins kl. 8 síöd, Þ. 30. f,m. svarað innan sólarhrings. Á Þeiro. tíma var ekki hægt að kalla fjelag.ið saman og fresturinn Því ófullrmegjandi, enda er hjer um lækkun aö sero fyrífram er víst aö fjelagiö gengur ekki aö. Annars er Þetta "boð (.') sýnilega aö eins Lúiö til sem átylia. til Þess að verja með óhæfu verkið, - verkoannið. útgerðarmönnumÞ harst stjórn Atti Því tilhoði aö vera ræöa, til- 'Í LEIKPJELAG REYKJAVlKUH $ P r ú X, ^ AlÞyöusýning verður á sunnu-^ y daginn kl. 8. - Aögöngumiðar ^ 4 seldir laugardaginn kl. 4-7 og ý x'. sunnud. kl. 10-12 og eftir kl.2.$ / , LCGREGLUVARÐARSTOPAN ■ I Lækjargötu 10 h er opin dag og nótt. A nóttunni er inngangur á stööina á'vesturhlið hússins. Sími 1027. - Lögreglust jóri'. F Y R. Bárunni e ,m. IRLEST-U.R sunnudag 4. fehrúar ^ kl. 3 e,m. Pjetur Breiöfjörö segír frá 5 ára Þjónustu sinniý í Kanada-hernum. Frásögn m.a, ý uroi 3 stórorustur stríðsins viö'| Ypres í B.elgíu, Sorome-orust- ö urnar og áhlaupiö á Vímyhæð- g ina í Prakklandi,- sem fyrir- d lesari tók Þátt í. - Aögöngu- miöar í hQkaver.slun áigfúsar' § Eymundsso.nar og við inngang- i inn, Kosta 2 krónur. & ..... heldur aöalfund JAFNADA^MMKAFJELAG REYKJAvíKUS sinn í kvöld kl, 8 1 Bárunni niðpi. S t j. 6 r n.i n. E r 1 e n d a r símfregnir. Khöfn 31. jan. - Prá Berlín er símaö, að c.ollar kosti nú 4.S500 mörk, sterlingspund 225 Þúsund mörk, dönsk króna 9220 mörk, austurrísk króna 46 og pólakt mark 108 pfennig. - Stjcrnin hefir hannað járnhraut- arstarfsmönnum í Ruhr aö styðja á nokkurn h&tt aö kola- eða timhur- flutningum til Prakklands eða Belgíu cg ennfremur aö hxndra samgongurnai með olium ráöum, sem tiltækileg sjeu með Því aö fylgja settum fyrir- mælum um rekstur Þeirra. Stjórnin garir ráð fyrir löngum hergæslutíma og neitar að taka upp sam.ningastarfseni fyrr en vikið hefir veriö hrott úr herteknu hjeruðunum. - I Lundúnuxn eru ro.enn við Því h.únir, aö ráö- st^fnan í Lausanne fari út um Þúfur, og ófriði við Tyrki. - G e n g i: Sterlingspund kr. 24.45, dollar kr. 5.28, mörk (100) kr. 0,0l|-, franskir. frankar (100) kr, 32.30, sænskrar krónur (100) kr, 14f. 1Q, norskar (100) kr. 98.00. UM DAGIK3M OG^V'EGIKN, - Nýlátin er ekkjufrú kórhildur Tómasdóttir (Sæmundssonar), móðir herra Jóns Kelgasonar hiskups og Þeirra systkina, é. heimili dóttur sinnar, ekkjufrúar Alfheiöar Briem. - Háskólinn. Kensla hófst Þar aftur fyri,r helgina, Því aö hitunartækin voru Þá koro- in aftur í lag, en próf hyrjuöu á'mánudagirm. Genga 10 stúdentar undir Þau, tveir undir lögfræöispróf, Þrír undir læknisfræöipróf, ÞríÞ undir guðfræðapróf og- tveir undir próf í íslehskum fræðum, er nú er haldið í fyrsta, sinn viö háskólann hjer á tólfta ari frá stpfnun hans. - Dýrtiö eykst. Kol eru nú að hælóka í veröí. Sjer á, aö ríkisverfelun meö kol ’er afnumip. -' ísf isksala. Ké.ri Sölmundarson hefir selt afla sinn í Englandi fyrir yfir 1600 sterlingspund. Grænt Pcrterapluss til solu meö gjafveröi á Hverfisgötu 16. Sig. Guöhrandsson. Ritstjóri og áhyrgöarmaöur Hallhjörn Halldórsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.