Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1973, Blaðsíða 18

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1973, Blaðsíða 18
mönnum sínum fyrr og síðar í stjórn Landssambandsins góða viðkynningu og ágætt samstarf. Magnús Árnason, formaður kjörnefndar, gerði því næst grein fyrir tillögum nefndarinnar. Nefndin hafði orðið sammála um að leggja til, að forseti Landssam- bands iðnaðarmanna til næstu 2 ára yrði kjörinn Sigurður Kristinsson, málarameistari í Hafnarfirði og varaforseti Þórður Gröndal, verkfræðingur, Reykjavík. Þessar til- lögur voru samþykktar með lófataki. Tillögur um tvo varamenn í stjórn Landssambandsins: varamaður Sigurð- ar Kristinssonar: Guðmundur J. Kristjánsson, veggfóðr- arameistari, varamaður Þórðar Gröndal: Geir Þorsteins- son, verkfræðingur. Þessar tillögur voru samþykktar sam- hljóða. Aðrir fulltrúar í framkvæmdastjórn Landssam- bandsins voru tilnefndir af félagssamtökum þannig: Frá Meistarasambandi byggingarmanna: Gunnar Björnsson, húsasmíðameistari, Reykjavík, til vara Stefán Rafn Þórðarson, húsgagnasmíðameistari, Hafnarfirði. Frá Sambandi málm- og skipasmiðja: Jón Sveinsson, forstjóri, Garðahreppi, til vara Steinar Steinsson, tæknifræðingur, Kópavogi. Frá rafiðnaði: Gunnar Guðmundsson, rafverktaki, Reykjavík. Til vara Eiríkur Ellertsson, rafverktaki, Reykjavík. Frá húsgagnaiðnaði: Karl Maack, húsgagnasmíðameistari, Reykjavík, til vara Sverrir Hallgrímsson, húsgagnasmíðameistari, Garðahreppi. Frá iðnaðarmannafélögunum: Guðbjörn Guðmundsson, rafverktaki, Keflavík, til vara Gissur Símonarson, húsasmíðameistari, Reykja- vík. Frá öðrum iðngreinafélögum: Arnfríður ísaksdóttir, hárgreiðslumeistari, Reykjavík, til vara Kristinn Albertsson, bakarameistari, Reykjavík. Tilnefndir af sambandsstjórn: Ólafur Pálsson, húsasmíðameistari, Hafnarfirði, til vara Benedikt Geirsson, pípulagningameistari, Reykjavík. Tilnefndir í sambandsstjórn af félagasamtökum: Frá Meistarasambandi byggingamanna: Ólafur Jónsson, málarameistari, Reykjavík, Stefán Magnússon, byggingameistari, Hveragerði. Frá Sambandi málm- og skipasmiðja: Sveinn Sæmundsson, blikksmíðameistari, Kópavogi, Geir Þorsteinsson, Reykjavík. Frá húsgagnaiðnaðinum: Ásgrímur P. Lúðvíksson, húsgagnabólstrari, Reykjavík. Frá rafiðnaðinum: Sigursteinn Hersveinsson, útvarpsvirkjameistari, Reykjavík. Frá iðnaðarmannafélögunum: Olgeir Jóhannsson, múrarameistari, Vestmannaeyjum, Skúli Jónasson, byggingameistari, Siglufirði TÍMARIT IÐNAÐARMANNA Sverrir Halgrímsson, húsgagna. meistari, Garðahreppi. Sveinn Sœmundsson, blikksmíðameistari, Kópavogi. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.