Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1973, Blaðsíða 31

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1973, Blaðsíða 31
Rekstur iðnaðarins og afkoma 1968—1971. TAFLA6 Rekstraryfirlit iðnaðar 1968—1971 (í millj. kr.) 1968 1969 1970 1971 Vergar tekjur 6 .394.1 8.581.7 11.010.3 14.149.0 Óbeinir skattar -r- styrkir 352.9 384.8 606.9 833.0 Aðkeypt hráefni og þjónusta 3 .089.5 4.507.4 5.531.7 7.256.0 Vergt vinnsluvirði 2 .951.7 3.689.5 4.871.7 5.496.2 Laun og tengd gjöld 2 .252.0 2.732.3 3.727.4 4.365.7 Afskriftir 236.7 314.3 302.7 449.6 Leigur 67.2 119.0 104.5 114.2 Vextir 228.1 285.8 325.5 392.1 Tekju- og eignaskattar 106.3 91.3 106.3 209.6 Hagnaður eftir skatta 61.4 147.0 305.2 528.8 (Þar af hreinar tekjur eigenda einstaklingsfyrirtækja 320.2) Undanskilið: Fiskiðnaður, niðursuðuiðnaður, slátrun og kjötiðnaður, mjólkuriðnaður og álvinnsla. Þessi tafla sýnir rekstraryfirlit iðnaðarins árið 1968 til 1971. Þar kemur fram, að afkoma iðnaðarins hefur farið stöðugt batnandi öll þessi ár. Vert er að geta þess, að árið 1971 varð sú breyting gerð á úrvinnslu gagna, að hreinar tekjur einstaklingsfyrirtækja eru taldar með hagn- aði eftir skatta, en áður höfðu þær verið taldar með laun- um. Þar af leiðandi hækkar hagnaður eftir skatta óeðlilega mikið á milli áranna 1970 og 1971, en laun og tengd gjöld hækka óeðlilega lítið á milli sömu ára. Hreinar tekjur eigenda einstaklingsfyrirtækja námu 320 millj. kr. árið 1971. Þá segir í skýrslu Hagrannsóknadeildar Framkvæmda- stofnunarinnar, að lauslegur framreikningur bendi til þess, að afkoma almenns iðnaðar í heild 1972 hafi orðið lakari en árin 1970 og 1971. Bent er á, að þessi þróun eigi sér ýmsar skýringar, en sérstaklega megi nefna mikla hækkun launakostnaðar á árinu 1972 samanborið við hækkun verðs á framleiðsluvörum iðnaðarins. TAFLA7 Framleiðslutekj ur Brauðgerð. 1968 208.1 1969 276.5 1970 366.1 1971 439.0 Laun og tengd gjöld 72.3 83.3 117.7 124.5 Afskriftir 3.0 5.6 8.1 13.9 Vextir 1.5 3.1 5.8 4.6 Tekju- og eignaskattur 5.6 2.1 3.0 2.4 Hagnaður e. skatta -4.3 8.7 3.4 30.0 Hagnaður sem hlutfall af tekjum % -2.1 3.1 0.9 6.8 Mannár 440 428 457 430 Framleiðsluverðmæti á mannár, þús. kr. 473 646 801 1.021 TÍMARIT IÐNAÐARMANNA Þessi tafla sýnir framleiðslutekjur (framleiðsluverð- mæti með söluskatti) brauðgerðariðnaðarins á árunum 1968—1971. Afkoma þessarar iðngreinar hefur farið sí- batnandi þessi ár og var hlutfall hagnaðar af tekjum orðið 6.8% á árinu 1971 en var fyrir iðnaðinn í heild 3.8%. TAFLA 8 Veiðarfceraiðnaður (netagerð). Framleiðslutekjur 1968 104.4 1969 188.8 1970 247.0 1971 296.0 Laun og tengd gjöld 44.3 59.4 83.8 96.7 Afskriftir 4.5 5.3 5.7 10.5 Vextir 5.7 7.0 6.7 9.1 Tekju- og eignaskattar 1.5 1.8 3.1 5.9 Hagnaður e. skatta 0.2 7.6 11.3 15.3 Hagnaður sem hlutfall af tekjum % -0.2 4.0 4.6 5.2 Mannár 228 248 293 327 Framleiðsluverðmæti á mannár, þús. kr. 458 761 843 905 Þessi tafla sýnir framleiðsluverðmæti og afkomu veið- arfæraiðnaðarins (netagerðar) á árunum 1968—1971. Af- koma þessarar iðngreinar hefur farið jafnt batnandi öll ár- in og nam hagnaður eftir skatta 5.2% af tekjum á árinu 1971, sem er talsvert fyrir ofan meðallag í iðnaði það ár. TAFLA 9 Húsgagna- og innréttingasmíði. Framleiðslutekjur 1968 598.4 1969 794.7 1970 1.029.0 1971 1.407.6 Laun og tengd gjöld 269.7 305.9 409.9 475.5 Afskriftir 15.9 17.8 13.8 25.3 Vextir 23.9 26.6 32.9 29.2 Tekju- og eignaskattar 12.5 7.4 7.0 18.9 Hagnaður e. skatta -14.2 3.4 19.9 91.3 Hagnaður sem hlutfall af tekjum % - 2.4 0.4 1.9 6.5 Mannár 1270 1283 1446 1525 Framleiðsluverðmæti á mannár, þús. kr. 471 619 712 923 Þessi tafla sýnir yfirlit yfir framleiðslutekjur óg af- komu í húsgagna- og innréttingasmíði á árunum 1968— 1971. Afkoma þessarar iðngreinar hefur farið stöðugt batnandi þessi ár og nam hagnaður 6.5% af tekjum síðasta árið, sem er talsvert fyrir ofan meðallag í iðnaði það ár. TAFLA 10 Prentun, prentmyndagerð og bókband. 1968 1969 1970 1971 Framleiðslutekjur 354.6 413.0 544.5 633.5 Laun og tengd gjöld 171.4 194.2 259.0 275.4 Afskriftir 16.5 16.8 19.8 30.1 Vextir 14.5 19.2 21.7 24.6 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.