Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1973, Blaðsíða 34

Tímarit iðnaðarmanna - 01.10.1973, Blaðsíða 34
Matvœlaiðnaður nær m. a. yfir brauð- og kökugerð, sælgætisgerð, sultugerð o. fl. Vefjariðnaður nær yfir uilarþvott, spuna og vefnað, prjónaiðnað og veiðarfæragerð. Prentiðnaður nær yfir prentun, bókband og prent- myndagerð. Gúmmívöruiðnaður nær m. a. yfir hjólbarðaviðgerðir og sólun. Efnaiðnaður nær yfir málningarframleiðslu, sápu- og þvottaefnisframleiðslu, framleiðslu á gas og súr, lýsis- hreinsun o. fl. Gler- og steinefnaiðnaður nær m. a. yfir glerslípun og speglagerð, leirsmíði, framleiðslu á steinsteypu, gangstétt- arhellum o. fl. Smíði og viðgerðir flutningstcekja ná m. a. yfir skipa- smíðar og viðgerðir, bifreiðasmíði og viðgerðir, reiðhjóla- viðgerðir og flugvélaviðgerðir. Ymis annar iðnaður nær m. a. yfir úraviðgerðir, skart- gripasmíði, hljóðfæraviðgerðir, plastiðnað o. fl. Ýmis þjónustuiðnaður nær m. a. yfir fjölritun, fata- hreinsun, hárskera- og hárgreiðslustofur, ljósmyndun o. fl. Byggingariðnaður nær yfir smíði og viðhald mann- virkja. Tekið skal fram, að nokkur óvissa er oft um hvort telja á iðnfyrirtæki, sem rekur trésmíðaverkstæði (fram- leiðsla innréttinga) og nýbyggingar samhliða, til bygging- ariðnaðar eða til framleiðsluiðnaðar. Einnig getur oft leik- ið vafi á hvort telja skuli rafverktaka, sem bæði rekur raftækjavinnustofu (raftækjaviðgerðir) og tekur að sér raflagnir, til byggingariðnaðar eða til framleiðsluiðnaðar. Fjöldi gjaldenda og álögð gjöld í einstökum iðngrein- um, nánar sundurliðað, er þannig: Tafla 4 l bús. kr. einstakl. félög Brauð- og kökugerð 1.168 28 21 Netagerð 1.135 11 14 Skóviðgerðir 47 25 2 Húsgagna- og innréttingafrl. 6.192 133 142 Prentiðnaður 2.313 32 59 Gleriðnaður 641 10 14 Skriftvélavirkjun 184 7 2 Málmiðnaður 6.441 102 132 Smíði og viðg. rafm. tækja 1.510 44 45 Útvarpsvirkjun 428 16 15 Skipasmíði og viðgerðir 3.380 8 20 Bifreiðasmíði og viðgerðir 2.543 138 82 Úrsmíði 81 17 3 Skartgripasmíði 203 28 5 Hárskerastofur 78 81 2 Hárgreiðslustofur 112 42 9 Ljósmyndastofur 225 24 11 Byggingaverktakar 5.832 17 97 Húsasmíðameistarar 2.401 185 4 Málarameistarar 00 00 106 13 Múrarameistarar 1.139 74 2 Pípulagningameistarar 532 75 8 Rafverktakar 1.216 116 30 Veggfóðrarameistarar 80 15 1 Skrúðgarðyrkjumeistarar 90 7 1 Tafla þessi nær aðallega yfir löggiltar iðngreinar en allmörgum greinum verksmiðjuiðnaðar (iðju) er sleppt. Sumar þessara iðngreina eru þó blandaðar, þannig að inn- an þeirra fer fram iðjurekstur að meira eða minna leyti. Þetta á t. d. við um netagerð, húsgagna- og innréttinga- framleiðslu, málmiðnað og raftækjasmíði. Þær greinar, sem upp eru taldar í töflunni, greiða alls um 38.8 millj. kr. í iðnlánasjóðsgjald eða um 68% af heildargjaldinu. Rétt er að taka fram, að taka ber fjölda gjaldenda með nokkurri varúð, þar sem ekki tókst að fá fullnægjandi upplýsingar um starfsemi allra gjaldenda iðnlánasjóðs- gjaldsins. Gjaldendur eru því nokkru fleiri en fram kemur í ýmsum iðngreinum og heildargjald þeirra iðngreina er því einnig nokkru hærra. Munurinn á gjaldinu er þó yfir- leitt óverulegur, þar sem heildarupphæð þeirra gjaldenda, sem ekki tókst að flokka (að frátöldu SÍS og kaupfélög- unum)er innan við 1% af heildargjaldinu. 34 TÍMARIT IBNABARMANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.