Alþýðublaðið - 03.02.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1923, Blaðsíða 1
Orðsending til húsmæðra. I rúmlega fjögur ár hafið þér notað íslenzka smjörlíkið frá H.f. Smjörlíkisgerðínni, og yður er kunnugt um, að framleiðsla vor hefir ekki einungis lækkað smjörlíki mikið í verði, heldur líka yfir* leitt bætt gæði þess að miklum mun. Vér þykjumst því mega treysta því að þér látið oss ávalt ganga fyrir viðskiptum yðar, ekki sízt sökum þess, að vér höfum nú end* urbætt verksmiðju vora eins og unt er, og höfum auk þess fengið smjörlíkisgerðarmann, sem um fjöldamörg ár hefir unnið að smjörlík* isgerð í Hollandi, Englandi og Danmörku. En nú þegar allír bjóða smjörlíki, viljum vér mælast til þess að þér berið hið góðkunna »Smáraísmjörliki« vort saman við ánnað smjörlíki, sem er á boðstólum, því að wjer1 vitum að smjörlíki vort þolii* ailan samanburð. En hversvegna þolir 9Smára-smjorlíkiðc allan samanburð. 1. Af því að það er gert úr beztu jurtafeiti sem fáanleg er. 2. Við framleiðsluna er lærður og leikinn sérfræðingur og verk* smiðjan er nú að öllum útbúnaði eins og fyrsta flokks verk* smiðjur erlendis. 3. Til tryggingar efnisgæðum smjörlikisins er öll jurtafeiti og olía rannsökuð efnafræðislega áður en hún er notuð. Allar hygnar húsmæðar ættu þvi ávalt að muna eftir því, að biðja um »Smára*smjörlíkið«; það mun reynast bragðbezt, notadrýgst og ódýrast. Húsmæður, dæmið nú sjálfar um gæðin. Virðingarfylst, H.f. Smjörlíkisgerðin. Þannig líta »Smáraísmjörlíkis« skökurnur út: VZ%^.^^:.v////.y,y//A-rw^^/^ Prentsmiðja Ágúsís SigurSssonar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.